dcsimg

Allium weschniakowii ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Allium weschniakowii er Asísk tegund af laukætt frá Xinjiang, Kazakhstan og Kyrgyzstan.[1]

Allium weschniakowii er með klasa af grönnum laukum sem eru sjaldan meir en 5 mm í þvermál. Blómstöngullinn er frekar stuttur miðað við aðrar lauktegundir, aðeins að 16 sm langur. Blöðin eru rörlaga, og styttri en blómstöngullinn. Blómskipunin er með fá rauð til fjólublá blóm.[1][2]

Tilvísanir

Ytri tenglar

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Allium weschniakowii: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Allium weschniakowii er Asísk tegund af laukætt frá Xinjiang, Kazakhstan og Kyrgyzstan.

Allium weschniakowii er með klasa af grönnum laukum sem eru sjaldan meir en 5 mm í þvermál. Blómstöngullinn er frekar stuttur miðað við aðrar lauktegundir, aðeins að 16 sm langur. Blöðin eru rörlaga, og styttri en blómstöngullinn. Blómskipunin er með fá rauð til fjólublá blóm.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS