Skollafingur (Fræðiheiti: Huperzia selago) er jurt af jafnaætt sem vex víða á Íslandi að undanskildu flatlendinu milli Ölfusár og Markarfljóts.[1]
Eldri nöfn fyrir skollafingur eru vargslappi, tröllafótur, hrossajafni og villiviðargras.[2]
Skollafingur (Fræðiheiti: Huperzia selago) er jurt af jafnaætt sem vex víða á Íslandi að undanskildu flatlendinu milli Ölfusár og Markarfljóts.
Eldri nöfn fyrir skollafingur eru vargslappi, tröllafótur, hrossajafni og villiviðargras.