Loðreynir (Sorbus lanata) er reynitegund.
Loðreynir er lítið tré, 5 til 15 m hár. Árssprotar brúnir, í fyrstu lóhærðir. Blöðin breið aflöng, 6 til 13 sm löng og 3 til 9 sm á breidd, að ofan slétt og að neðan lóhærð. Blómin þétt, hvít. Berin kringlótt, rauð eða dökkbrún, 1,3 til 3 sm í þvermál.[2]
Afghanistan, Indland, Nepal og Pakistan.[3]