dcsimg

Alaskaufsi ( 冰島語 )

由wikipedia IS提供

Alaskaufsi (fræðiheiti Gadus chalcogrammus) er fiskur af þorskaætt. Alaskaufsi er mikilvægur matfiskur og er einn af stærstu fiskstofnum heims. Hann er mikið notaður í surimi framleiðslu í Japan. Árið 2009 var Alaskaufsi í 4. sæti yfir mest veiddu fiskitegundir heims í tonnum:

  1. Perúansjósa 6.910.467
  2. Randatúnfiskur 2.599.681
  3. Síld2.509.260
  4. Alaskaufsi2.499.100

Heimild

  • Hagstofa Íslands, „Heimsafli helstu fisktegunda 1950-2009“
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
許可
cc-by-sa-3.0
版權
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
原始內容
參訪來源
合作夥伴網站
wikipedia IS

Alaskaufsi: Brief Summary ( 冰島語 )

由wikipedia IS提供

Alaskaufsi (fræðiheiti Gadus chalcogrammus) er fiskur af þorskaætt. Alaskaufsi er mikilvægur matfiskur og er einn af stærstu fiskstofnum heims. Hann er mikið notaður í surimi framleiðslu í Japan. Árið 2009 var Alaskaufsi í 4. sæti yfir mest veiddu fiskitegundir heims í tonnum:

Perúansjósa 6.910.467 Randatúnfiskur 2.599.681 Síld2.509.260 Alaskaufsi2.499.100
許可
cc-by-sa-3.0
版權
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
原始內容
參訪來源
合作夥伴網站
wikipedia IS