dcsimg
白雲杉的圖片
Life » » Archaeplastida » » Gymnosperms » » 松科 »

白雲杉

Picea glauca (Moench) Voss

Hvítgreni ( 冰島語 )

由wikipedia IS提供


Hvítgreni (fræðiheiti: Picea glauca) er sígrænt barrtré af þallarætt. Fullvaxið tré nær 15-30 m hæð og 1 m stofnþvermáli. Hvítgreni er langlíft og nær allt að 700 ára aldri.

Uppruni hvítgrenis er norðurhluti Norður-Ameríku þar sem það myndar samfellt skógbelti frá Alaska til Nýfundnalands. Hvítgreni er það tré sem hefur nyrstu útbreiðslu í Norður-Ameríku en það vex að óshólmum Mackenziefljóts á 69⁰ breiddargráðu.

Hvítgreni er náskylt bæði blágreni, sem vex í suðurhluta Klettafjallanna, og sitkagreni, sem vex nær Kyrrahafsströndinni, og blandar kyni með báðum þessum tegundum. Blendingur hvítgrenis og sitkagrenis er þekktur sem sitkabastarður eða hvítsitkagreni.

Nytjar

Hvítgreni er mikið notað í nytjaskógrækt fyrir framleiðslu timburs og pappírs. Það er stundum notað sem jólatré, þó sjaldnar en rauðgreni.

Tilvísanir

  1. Conifer Specialist Group (1998). "Picea glauca". IUCN Red List of Threatened Species. Version 2006. International Union for Conservation of Nature.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
許可
cc-by-sa-3.0
版權
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
原始內容
參訪來源
合作夥伴網站
wikipedia IS

Hvítgreni: Brief Summary ( 冰島語 )

由wikipedia IS提供


Hvítgreni (fræðiheiti: Picea glauca) er sígrænt barrtré af þallarætt. Fullvaxið tré nær 15-30 m hæð og 1 m stofnþvermáli. Hvítgreni er langlíft og nær allt að 700 ára aldri.

Uppruni hvítgrenis er norðurhluti Norður-Ameríku þar sem það myndar samfellt skógbelti frá Alaska til Nýfundnalands. Hvítgreni er það tré sem hefur nyrstu útbreiðslu í Norður-Ameríku en það vex að óshólmum Mackenziefljóts á 69⁰ breiddargráðu.

Hvítgreni er náskylt bæði blágreni, sem vex í suðurhluta Klettafjallanna, og sitkagreni, sem vex nær Kyrrahafsströndinni, og blandar kyni með báðum þessum tegundum. Blendingur hvítgrenis og sitkagrenis er þekktur sem sitkabastarður eða hvítsitkagreni.

許可
cc-by-sa-3.0
版權
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
原始內容
參訪來源
合作夥伴網站
wikipedia IS