dcsimg
Juniperus rigida subsp. conferta (Parl.) Kitam. resmi
Life » » Archaeplastida » » Gymnosperms » » Servigiller »

Juniperus rigida subsp. conferta (Parl.) Kitam.

Juniperus conferta ( İngilizce )

wikipedia EN tarafından sağlandı

Juniperus conferta (shore juniper and blue pacific juniper)[2] is a species of juniper, native to Japan, where it grows on sand dunes.[3] It is often treated as a variety or subspecies of Juniperus rigida.[4][5][6]

Description

It forms a cover with a fresh yellowish-green color reminiscent of lawn.[7] The foliage is prickly, typical of many junipers. The plant can tolerate acidic and alkaline soils but requires good drainage.[8] Like other junipers it is tolerant of herbicides such as glyphosate.[9]

Etymology

Conferta is derived from Latin. "Con" meaning together and "ferta" meaning strong.

Uses

It is also often grown as bonsai.[10]

References

  1. ^ "ITIS - Report: Juniperus conferta". Retrieved 2022-05-26.
  2. ^ Ukita, Tyunosin; Matsuda, Reiko (1951). "On an Antibacterial Compound contained in Fructus Juniperi japonicae. I: Isolation of the Antibacterial Compound". Yakugaku Zasshi. 71 (10): 1050–1052. doi:10.1248/yakushi1947.71.10_1050. ISSN 0031-6903.
  3. ^ Neal, Joseph C.; Skroch, Walter A.; Monaco, Thomas J. (1986). "Effects of Plant Growth Stage on Glyphosate Absorption and Transport in Ligustrum ( Ligustrum japonicum ) and Blue Pacific Juniper ( Juniperus conferta )". Weed Science. 34 (1): 115–121. doi:10.1017/S0043174500026576. ISSN 0043-1745.
  4. ^ Farjon, A. (2005). Monograph of Cupressaceae and Sciadopitys. Royal Botanic Gardens, Kew. ISBN 1-84246-068-4
  5. ^ Adams, R. P. (2004). Junipers of the World. Trafford. ISBN 1-4120-4250-X
  6. ^ The Plant List, retrieved 27 February 2017
  7. ^ Westerfield, Robert (2017). Junipers (PDF). University of Georgia Extension.
  8. ^ Niemiera, Alex (2018). Shore Juniper, Juniperus conferta (PDF). Virginia Cooperative Extension.
  9. ^ Czarnota, M.A. (2008). "Tolerance of Three Juniper Species to Glyphosate". HortTechnology. 18 (2): 239–242. doi:10.21273/HORTTECH.18.2.239. ISSN 1063-0198. S2CID 86234316.
  10. ^ "Juniperus conferta / shore juniper | Conifer Species". American Conifer Society. Retrieved 2022-05-26.

lisans
cc-by-sa-3.0
telif hakkı
Wikipedia authors and editors
orijinal
kaynağı ziyaret et
ortak site
wikipedia EN

Juniperus conferta: Brief Summary ( İngilizce )

wikipedia EN tarafından sağlandı

Juniperus conferta (shore juniper and blue pacific juniper) is a species of juniper, native to Japan, where it grows on sand dunes. It is often treated as a variety or subspecies of Juniperus rigida.

lisans
cc-by-sa-3.0
telif hakkı
Wikipedia authors and editors
orijinal
kaynağı ziyaret et
ortak site
wikipedia EN

Juniperus conferta ( İzlandaca )

wikipedia IS tarafından sağlandı

Juniperus conferta er tegund af eini (oft talinn afbrigði af J. rigida), sem vex í Japan og Sakhalin, þar sem hann vex á sandöldum. Conferta er úr latínu; "Con" sem þýðir saman og "ferta" sem merkir sterk. Hann myndar þétta breiðu og er með ferskan grænan lit sem minnir á grasflöt. Hann verður mest 50 sm hár, en að 30m í flatarmál. Nálarnar eru mjög stingandi, nokkuð sem er áberandi hjá mörgum einitegundum. Greinarnar eru rauðbrúnar. Berkönglarnir eru silfurlitir eða blásvartir. Yfirleitt er hann þolinn á jarðveg, en þolir samt illa bleytu. Hann er oft ræktaður sem bonsai.

  • Klónninn 'Blue Pacifica' er með blágrænar nálar.
  • Klónninn 'Compacta' er þéttur og fyrirferðarlítill, mest 30 sm hár.
  • Klónninn 'Silver Mist' er með næstum silfurlitaðar nálar.
  • Klónninn 'Emerald Sea' er ljósgrænn og hærri en hinir, og þolir vel kulda.


Tilvísanir

Ytri tenglar

 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
lisans
cc-by-sa-3.0
telif hakkı
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
orijinal
kaynağı ziyaret et
ortak site
wikipedia IS

Juniperus conferta: Brief Summary ( İzlandaca )

wikipedia IS tarafından sağlandı

Juniperus conferta er tegund af eini (oft talinn afbrigði af J. rigida), sem vex í Japan og Sakhalin, þar sem hann vex á sandöldum. Conferta er úr latínu; "Con" sem þýðir saman og "ferta" sem merkir sterk. Hann myndar þétta breiðu og er með ferskan grænan lit sem minnir á grasflöt. Hann verður mest 50 sm hár, en að 30m í flatarmál. Nálarnar eru mjög stingandi, nokkuð sem er áberandi hjá mörgum einitegundum. Greinarnar eru rauðbrúnar. Berkönglarnir eru silfurlitir eða blásvartir. Yfirleitt er hann þolinn á jarðveg, en þolir samt illa bleytu. Hann er oft ræktaður sem bonsai.

Klónninn 'Blue Pacifica' er með blágrænar nálar. Klónninn 'Compacta' er þéttur og fyrirferðarlítill, mest 30 sm hár. Klónninn 'Silver Mist' er með næstum silfurlitaðar nálar. Klónninn 'Emerald Sea' er ljósgrænn og hærri en hinir, og þolir vel kulda.


 src=

Juniperus conferta"Sunsplash"

 src=

Juniperus conferta"Blue Pacific"

 src=

'Blue Pacific'

 src=

Silver Mist

lisans
cc-by-sa-3.0
telif hakkı
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
orijinal
kaynağı ziyaret et
ortak site
wikipedia IS