dcsimg
Antalis entalis (Linnaeus 1758) resmi
Life » » Metazoa » » Yumuşakçalar

Denizdişleri

Scaphopoda Bronn 1862

Hyrnuskeljar ( İzlandaca )

wikipedia IS tarafından sağlandı

Hyrnuskeljar (fræðiheiti: Scaphopoda) eru flokkur lindýra sem lifa á sjávarbotni. Hyrnuskeljar eru mjóar og sveigðar skeljar sem minna á tönn eða horn. Þær geta náð 15 cm lengd. Þær nota fótinn sem kemur út úr breiðari enda skeljarinnar til að grafa sig niður. Nokkur hundruð tegundir hyrnuskelja eru þekktar um allan heim.

 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
lisans
cc-by-sa-3.0
telif hakkı
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
orijinal
kaynağı ziyaret et
ortak site
wikipedia IS