Alibýfluga (fræðiheiti: Apis mellifera)
Auk Apis mellifera, eru 6 aðrar tegundir í ættkvíslinni Apis. Þær eru Apis andreniformis, Apis florea, Apis dorsata, Apis cerana, Apis koschevnikovi, og Apis nigrocincta.[1] Þessar tegundir, fyrir utan Apis mellifera, eiga uppruna sinn í Suður og Suðaustur Asíu. Aðeins Apis mellifera er talin eiga uppruna sinn í Evrópu, Asíu og Afríku.[2]
Gildin fyrir blómasafann og frjókornin eru frá 1 (lélegt) til 3 (mjög gott). Ekkert gildi þýðir að upplýsingar vantar eða að að magn sé of lítið til að nýtast.[3]
Mynd Íslenskt nafn Vísindanafn Nektar Frjó Tími Krókus Crocus 1 3 Apríl, Maí Síberíulilja Scilla sibirica 2 1 Maí til Júní Bjarnarlaukur Allium ursinum 3 1 Júní Graslaukur Allium schoenoprasum 3 1 Júní Snæstjarna Chionodoxa 2 1 Maí Lævirkjaspori Corydalis nobilis Júní Lykill Primula Apríl, Maí, Júní, Júlí. Eftir tegundum Bláliljur Mertensia Júní júlí Lyfjajurt Pulmonaria 2 2 Maí, júní Tágamura Potentilla anserina 1 2 Júní Geitabjalla Pulsatilla vulgaris 2 2 Maí, júní Skógarsóley Anemone nemorosa 3 Júní Maríuskór Lotus corniculatus 1 1 Júní Fjalldalafífill Geum rivale Júní, júlí Sigurskúfur Epilobium_angustifolium 3 1 Júlí Burnirót Rhodiola rosea 2 2 Júní Hnoðrar Sedum 2 2 Júní til september (eftir tegundum) Eyrarrós Epilobium latifolium 3 1 Júní Síberíublaðka Montia siberica 3 2 Maí, júní Músareyra Cerastium alpinum Maí, júní Blágresi Geranium sylvaticum Júní Þúfusteinbrjótur Saxifraga cespitosa Maí, júní Holtasóley Dryas octopetala Maí, júní Blendingsmura Potentilla x hybrida 1 2 Júlí, Ágúst Villijarðarber Fragaria vesca 2 2 Júlí Vorblóm Draba Maí, júní Nálablóm Alyssum 3 1 Júní, júlí Dagstjarna Silene dioica Júní til september Þrenningarfjóla Viola tricolor 1 1 Maí, júní Ljósatvítönn Lamium album 3 2 Júní - Júlí Heggur Prunus padus 3 3 Júní Hindber Rubus idaeus 3 3 júní, júlí Víðir Salix 3 3 Maí, júní Reynir Sorbus aucuparia 2 3 Júní Sólber Ribes nigrum 3 2 Maí, júní Rifs Ribes rubrum 3 2 Maí, júní Túnfífill Taraxacum 3 3 Apríl til júní Hvítsmári Trifolium repens 3 3 Júní, júlí Rauðsmári Trifolium pratense 3 3 Júlí, ágúst Skógarsmári Trifolium medium 3 3 Ágúst, september Beitilyng Calluna vulgaris 3 1 Ágúst,september Bláberjalyng Vaccinium uliginosum 2 2 Maí, júní Repja Brassica napus 3 3 Júní, júlí Hunangsjurt Phacelia tanacetifolia 3 3 Júlí Roðafífill Hieracium aurantiacum Júlí, ágústAlibýfluga (fræðiheiti: Apis mellifera)