Rósakirsiber (fræðiheiti: Prunus nipponica v. kurilensis) eða Kúrileyjakirsi eða Rósakirsi er lítill runni eða tré ættað frá Japan. Laufblöð eru öfugegglaga, langydd, dökkgræn.Blómin eru ljósbleik í 1-3 blóma sveiplaga blómskipun og eru blómstilkar allt að 3 sm. Kúrileyjakirsi (var. kurilensis) hefur reynst harðgert í Reykjavík.
Rósakirsiber (fræðiheiti: Prunus nipponica v. kurilensis) eða Kúrileyjakirsi eða Rósakirsi er lítill runni eða tré ættað frá Japan. Laufblöð eru öfugegglaga, langydd, dökkgræn.Blómin eru ljósbleik í 1-3 blóma sveiplaga blómskipun og eru blómstilkar allt að 3 sm. Kúrileyjakirsi (var. kurilensis) hefur reynst harðgert í Reykjavík.