dcsimg
Plancia ëd Dasiphora fruticosa (L.) Rydb.
Life » » Archaeplastida » » Angiosperms » » Rosaceae »

Dasiphora fruticosa (L.) Rydb.

Runnamura ( Islandèis )

fornì da wikipedia IS

Runnamura (fræðiheiti: Dasiphora fruticosa eða Potentilla fruticosa) er harðgerður og vindþolinn runni af rósaætt. Runnamura er garðplanta sem hefur verið lengi í ræktun, hún líkist gullmuru.

Útlit

Blöð eru stakfjöðruð og fingruð og eru 3-5-7 smáblöð saman. Blaðjaðrarnir eru heilir og blöðin hærð á neðra borði. Greinar eru fíngerðar, uppréttar og þéttar. Börkur flagnar af gömlum greinum. Blómlitur er gulur, hvítur eða rauðleitur. Runnamuru er fjölgað með sumargræðlingum.

Murur á Íslandi

Murur eru norðlægar tegundir og á Íslandi eru þær algengar um allt land. Fyrir utan runnamuru eru til dæmis gullmura, tágamura og engjarós en engjamura og skeljamura eru sjaldgæfari.

Heimildir

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
licensa
cc-by-sa-3.0
drit d'autor
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visité la sorgiss
sit compagn
wikipedia IS

Runnamura: Brief Summary ( Islandèis )

fornì da wikipedia IS

Runnamura (fræðiheiti: Dasiphora fruticosa eða Potentilla fruticosa) er harðgerður og vindþolinn runni af rósaætt. Runnamura er garðplanta sem hefur verið lengi í ræktun, hún líkist gullmuru.

licensa
cc-by-sa-3.0
drit d'autor
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visité la sorgiss
sit compagn
wikipedia IS