Glitrós (fræðiheiti: Rosa dumalis) er rósartegund sem á heimkynni sín í Evrópu og suðvestur Asíu. Hún vex villt í Kvískerjum í Öræfasveit og er friðuð á Íslandi samkvæmt náttúruverndarlögum. Glitrós er skyld hundarós og stundum talin eitt afbrigði af þeirri rós. Glitrós er runni sem verður 1-2 m að hæð. Glitrós blómgast í júní og júli og eru blómin dökk- eða ljósbleik.
Glitrós (fræðiheiti: Rosa dumalis) er rósartegund sem á heimkynni sín í Evrópu og suðvestur Asíu. Hún vex villt í Kvískerjum í Öræfasveit og er friðuð á Íslandi samkvæmt náttúruverndarlögum. Glitrós er skyld hundarós og stundum talin eitt afbrigði af þeirri rós. Glitrós er runni sem verður 1-2 m að hæð. Glitrós blómgast í júní og júli og eru blómin dökk- eða ljósbleik.