dcsimg

Hjartagrasaætt ( Islandèis )

fornì da wikipedia IS

Hjartagrasætt (fræðiheiti: Caryophyllaceae), áður stundum nefnd arfaætt, er ætt tvíkímblöðunga. Ættkvíslir hennar eru 88 talsins og tegundirnar um 2.000. Helsta vaxtarsvæði plantna innan ættarinnar er tempraða beltið en einnig fyrirfinnast þær til fjalla á heitari slóðum.

Greiningareinkenni

Blöðin eru gagnstæð eða stundum stakstæð. Blómin eru regluleg og oftast tvíkynja. Bikarblöðin er 4-5 talsins og krónublöðin einnig.

Ættkvíslir

 src=
Akurarfi (Stellaria graminea) er af hjartagrasaætt

Eftirfarandi eru ættkvíslir ættarinnar.

licensa
cc-by-sa-3.0
drit d'autor
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visité la sorgiss
sit compagn
wikipedia IS

Hjartagrasaætt: Brief Summary ( Islandèis )

fornì da wikipedia IS

Hjartagrasætt (fræðiheiti: Caryophyllaceae), áður stundum nefnd arfaætt, er ætt tvíkímblöðunga. Ættkvíslir hennar eru 88 talsins og tegundirnar um 2.000. Helsta vaxtarsvæði plantna innan ættarinnar er tempraða beltið en einnig fyrirfinnast þær til fjalla á heitari slóðum.

licensa
cc-by-sa-3.0
drit d'autor
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visité la sorgiss
sit compagn
wikipedia IS