dcsimg
Plancia ëd Festuca vivipara (L.) Sm.
Life » » Archaeplastida » » Angiosperms » » Poaceae »

Festuca vivipara (L.) Sm.

Blávingull ( Islandèis )

fornì da wikipedia IS

Blávingull (fræðiheiti: Festuca vivipara) er puntgras af grasaætt. Puntur hans er stuttur, um 2 til 5 sentímetrar og er einkennandi blaðgróinn. Smáöxin eru brúnleit eða fjólublá. Blöðin eru stutt og í þéttum toppum. Hæð grassins er 10 til 40 sentímetrar og vex það gjarnan í melum, flögum eða mólendi. Hann er algengur um allt Ísland.

Tilvísanir

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
licensa
cc-by-sa-3.0
drit d'autor
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visité la sorgiss
sit compagn
wikipedia IS

Blávingull: Brief Summary ( Islandèis )

fornì da wikipedia IS

Blávingull (fræðiheiti: Festuca vivipara) er puntgras af grasaætt. Puntur hans er stuttur, um 2 til 5 sentímetrar og er einkennandi blaðgróinn. Smáöxin eru brúnleit eða fjólublá. Blöðin eru stutt og í þéttum toppum. Hæð grassins er 10 til 40 sentímetrar og vex það gjarnan í melum, flögum eða mólendi. Hann er algengur um allt Ísland.

licensa
cc-by-sa-3.0
drit d'autor
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visité la sorgiss
sit compagn
wikipedia IS