dcsimg

Þöll (tré) ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Þöll (eða tsuga,[1] úr japönsku 栂 eða ツガ , sem er nafn Tsuga sieboldii) er ættkvísl barrtrjáa. Almennt heiti þallar á ensku er hemlock er dregið af líkindum með lykt af krömdum blöðum þess við lykt hinar óskyldu jurtar Conium maculatum eða gulrætur. Tekið skal fram að tegundir Tsuga eru ekki eitraðar.[2]

Tvær tegundirnar eru lítið eitt ræktaðar á Íslandi: marþöll og fjallaþöll.[3] Átta til tíu tegundir eru taldar til ættkvíslarinnar (eftir höfundum), með fjórar tegundir í Norður-Ameríku og fjórar til sex í Austur-Asíu.[4][5][6][7][8]

 src=
Barr og könglar Tsuga diversifolia í snjó
 src=
Barr og könglar Tsuga mertensiana

Vistfræði

Allar tegundirnar eru vel aðlagaðar (og takmarkaðar af) tiltölulega röku og svölu loftslagi með mikilli úrkomu, svölum sumrum og góðu aðgengi að vatni; þær eru einnig aðlagaðar að miklum eða mjög miklum snjó og þola klakamyndun (á greinum) betur en flest önnur tré.[4][6] Þallir þola betur mikinn skugga en flestar aðrar tegundir, hinsvegar eru þau mjög viðkvæm fyrir þurrki.[9]

Nytjar

 src=
Kjarnaolía þallar (Tsuga canadensis)

Viður þalla er mikilvægur í timburiðnaði, sérstaklega í viðarmassa. Margar tegundir eru notaðar í garða. Börkurinn er einnig notaður til sútunar á leðri. Barr þalla er stundum notað til í te og ilmvötn.

Tegundir

Viðurkenndar tegundir:[10][11][12]

  1. Tsuga canadensis Skógarþöll – Austur-Kanada, austurhluti Bandaríkjanna
  2. Tsuga caroliniana FagurþöllSuður-Appalasíufjöll
  3. Tsuga chinensis Kínaþöll – megnið af Kína ásamt Tíbet og Tævan
  4. Tsuga diversifolia Skuggaþöll - Norður-Japan (Honshu, Kyushu)
  5. Tsuga dumosaHimalaja, Tíbet, Yunnan, Sichuan
  6. Tsuga forrestiiSichuan, Yunnan, Guizhou
  7. Tsuga heterophylla Marþöll – Vestur-Kanada, norðvesturhluti Bandaríkjanna
  8. Tsuga × jeffreyiBreska Kólumbía, Washington
  9. Tsuga mertensiana FjallaþöllAlaska, Breska Kólumbía, vesturhluti Bandaríkjanna
  10. Tsuga sieboldiiJapan
  11. Tsuga ulleungensisUlleungdo-eyja, Kóreu[13]

Áður meðtaldar

Fluttar í aðrar ættkvíslir:[10] Cathaya, Keteleeria, Nothotsuga, Picea, Pseudotsuga og Taxus

  1. T. ajanensis – Picea jezoensis
  2. T. argyrophylla – Cathaya argyrophylla
  3. T. balfouriana – Picea likiangensis var. rubescens
  4. T. japonica – Pseudotsuga japonica
  5. T. lindleyana – Pseudotsuga menziesii var. glauca
  6. T. longibracteata – Nothotsuga longibracteata
  7. T. macrocarpa – Pseudotsuga macrocarpa
  8. T. mairei – Taxus mairei
  9. T. roulletii – Keteleeria evelyniana

Tilvísanir

  1. Sunset Western Garden Book, 1995:606–607
  2. Farjon, A. (2010). A handbook of the world's Conifers 2: 533-1111. BRILL, Leiden, Boston.
  3. Ásgeir Svanbergsson. (1989). Tré og runnar á Íslandi: 117-119. Örn & Örlygur, Reykjavík
  4. 4,0 4,1 Farjon, A. (1990). Pinaceae. Drawings and Descriptions of the Genera. Koeltz Scientific Books ISBN 3-87429-298-3 .
  5. Rushforth, K. (1987). Conifers. Helm ISBN 0-7470-2801-X .
  6. 6,0 6,1 Earle, C. J. (2006). Tsuga. Gymnosperm Database. Sótt 16. maí 2007.
  7. Wu, Z.-Y., & Raven, P. H. (1999). Tsuga. Flora of China. Beijing: Science Press. Sótt 16. maí 2007.
  8. Taylor, R. J. (1993). Tsuga. Flora of North America North of Mexico, Vol. 2. Oxford University Press. Sótt 16. maí 2007.
  9. „Implementation and Status of Biological Control of the Hemlock Woody Adelgid“ (PDF). US Forest Service. December 2011. Sótt 28. júlí 2013.
  10. 10,0 10,1 Kew World Checklist of Selected Plant Families
  11. Biota of North America Program 2013 county distribution maps
  12. Flora of China Vol. 4 Page 39 铁杉属 tie shan shu Tsuga (Endlicher) Carrière, Traité Gen. Conif. 185. 1855.
  13. Popkin, Gabe (30. janúar 2018). „First New Species of Temperate Conifer Tree Discovered in More Than a Decade“. National Geographic News. Sótt 31. janúar 2018.


Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Þöll (tré): Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Þöll (eða tsuga, úr japönsku 栂 eða ツガ , sem er nafn Tsuga sieboldii) er ættkvísl barrtrjáa. Almennt heiti þallar á ensku er hemlock er dregið af líkindum með lykt af krömdum blöðum þess við lykt hinar óskyldu jurtar Conium maculatum eða gulrætur. Tekið skal fram að tegundir Tsuga eru ekki eitraðar.

Tvær tegundirnar eru lítið eitt ræktaðar á Íslandi: marþöll og fjallaþöll. Átta til tíu tegundir eru taldar til ættkvíslarinnar (eftir höfundum), með fjórar tegundir í Norður-Ameríku og fjórar til sex í Austur-Asíu.

 src= Barr og könglar Tsuga diversifolia í snjó  src= Barr og könglar Tsuga mertensiana
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS