Möðrufeti (fræðiheiti: Epirrhoe alternata[1]) er fiðrildi af fetaætt.[2][3] Hún finnst í Evrópu og allt í kring um norðurheimskautsbaug. Á Íslandi er hún á láglendi um landið allt.[4]
Vænghafið er 27–30 mm. Framvængirnir geta verið frá grábrúnu yfir í svart, með hvítum röndum. Afturvængirnir eru ljósari gráir með hvítum röndum. Norðlægari stofnar eru yfirleitt ljósari.
Lirfan er yfirleitt brún eða græn en getur verið með mjög breytilegt mynstur. Hún lifir á möðrum.
Möðrufeti (fræðiheiti: Epirrhoe alternata) er fiðrildi af fetaætt. Hún finnst í Evrópu og allt í kring um norðurheimskautsbaug. Á Íslandi er hún á láglendi um landið allt.
LirfaVænghafið er 27–30 mm. Framvængirnir geta verið frá grábrúnu yfir í svart, með hvítum röndum. Afturvængirnir eru ljósari gráir með hvítum röndum. Norðlægari stofnar eru yfirleitt ljósari.
Lirfan er yfirleitt brún eða græn en getur verið með mjög breytilegt mynstur. Hún lifir á möðrum.