dcsimg

Möðrufeti ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Möðrufeti (fræðiheiti: Epirrhoe alternata[1]) er fiðrildi af fetaætt.[2][3] Hún finnst í Evrópu og allt í kring um norðurheimskautsbaug. Á Íslandi er hún á láglendi um landið allt.[4]

Epirrhoe.alternata.7126.jpg
 src=
Lirfa

Vænghafið er 27–30 mm. Framvængirnir geta verið frá grábrúnu yfir í svart, með hvítum röndum. Afturvængirnir eru ljósari gráir með hvítum röndum. Norðlægari stofnar eru yfirleitt ljósari.

Lirfan er yfirleitt brún eða græn en getur verið með mjög breytilegt mynstur. Hún lifir á möðrum.

Tilvísanir

  1. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2011.
  2. Dyntaxa Epirrhoe alternata
  3. LepIndex: The Global Lepidoptera Names Index. Beccaloni G.W., Scoble M.J., Robinson G.S. & Pitkin B., 2005-06-15
  4. Möðrufeti Náttúrufræðistofnun Íslands
  • Chinery, Michael Collins Guide to the Insects of Britain and Western Europe 1986 (Reprinted 1991)
  • Skinner, Bernard Colour Identification Guide to Moths of the British Isles 1984

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Möðrufeti: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Möðrufeti (fræðiheiti: Epirrhoe alternata) er fiðrildi af fetaætt. Hún finnst í Evrópu og allt í kring um norðurheimskautsbaug. Á Íslandi er hún á láglendi um landið allt.

Epirrhoe.alternata.7126.jpg  src= Lirfa

Vænghafið er 27–30 mm. Framvængirnir geta verið frá grábrúnu yfir í svart, með hvítum röndum. Afturvængirnir eru ljósari gráir með hvítum röndum. Norðlægari stofnar eru yfirleitt ljósari.

Lirfan er yfirleitt brún eða græn en getur verið með mjög breytilegt mynstur. Hún lifir á möðrum.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS