Eyjareynir (Sorbus matsumurana) er reynitegund frá fjöllum í Japan.[2]
Eyjareynir verður allt að 3 m hár runni. Blöðin eru fjöðruð, allt að 15 sm löng. Blómin eru hvítleit í hálfsveip. Berin eru rauð með bleikri slikju.[2] Litningatala hans er (2n=34)
Eyjareynir (Sorbus matsumurana) er reynitegund frá fjöllum í Japan.