dcsimg

Allium tardiflorum ( Icelandic )

provided by wikipedia IS


Allium tardiflorum er tegund af laukætt ættuð frá Ísrael. Þetta er laukmyndandi fjölæringur sem blómstrar síðla hausts, í september eða október. Blómin eru á löngum blómstilk, með linkulegri blómskipun. Krónublöðin eru græn með purpuralitri miðæð og jaðri.[1][2][3]

 src=
Blóm A. tardiflorum

Tilvísanir

  1. Flora of Israel Online
  2. Kew World Checklist of Selected Plant Families
  3. Fania Weissmann-Kollmann & Avi Shmida. 1991. Herbertia 46: 24.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Allium tardiflorum: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS


Allium tardiflorum er tegund af laukætt ættuð frá Ísrael. Þetta er laukmyndandi fjölæringur sem blómstrar síðla hausts, í september eða október. Blómin eru á löngum blómstilk, með linkulegri blómskipun. Krónublöðin eru græn með purpuralitri miðæð og jaðri.

 src= Blóm A. tardiflorum
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS