The Brigantiaeaceae are a family of fungi in the order Teloschistales.[1] Species in this family are lichenized with green algae, and are usually found growing on bark.[2]
The Brigantiaeaceae are a family of fungi in the order Teloschistales. Species in this family are lichenized with green algae, and are usually found growing on bark.
Kirnuætt (fræðiheiti: Brigantiaeaceae) er ætt af fléttum. Ekki er vitað hvaða ættbálki ættin tilheyrir. Ein tegund af kirnuætt finnst á Íslandi, hæðakirna (Brigantiaea fuscolutea).[1]
Tegundir af kirnuætt eru nokkuð líkar merlum (Caloplaca) í útliti. Báðir hópar hafa litarefnið parietín í askhirslum sínum sem litar þær appelsínugular. Gró tegunda af kirnuætt eru þó mjög frábrugðin merlugróum þar sem þau eru stór, glær, marghólfa og múrskipt og finnast aðeins eitt eða tvö gró í hverjum aski.[1]
Kirnuætt (fræðiheiti: Brigantiaeaceae) er ætt af fléttum. Ekki er vitað hvaða ættbálki ættin tilheyrir. Ein tegund af kirnuætt finnst á Íslandi, hæðakirna (Brigantiaea fuscolutea).