Stúfa (fræðiheiti: Succisa pratensis) er fjölær jurt af stúfuætt sem ber blátt blóm. Hún vex gjarnan í graslendi.