dcsimg

Húmgapar ( исландски )

добавил wikipedia IS

Húmgapar (fræðiheiti: Caprimulgiformes) eru ættbálkur fugla sem finnast nánast um allan heim. Flestir þeirra eru næturfuglar sem veiða skordýr til matar. Þeir eru með góða nætursjón og öfluga vængi sem minna á vængi þytfugla en litla fætur.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 src= Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
лиценца
cc-by-sa-3.0
авторски права
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
изворно
посети извор
соработничко мреж. место
wikipedia IS