Fíkjutré Benjamíns (eða Waringin-tré) (fræðiheiti: Ficus benjamina) er fíkjutré sem á uppruna sinn að rekja til suður og suðaustur Asíu og Ástralíu. Fíkjutré Benjamíns er þjóðartré Tælendinga. Tréð getur orðið allt að 30 metra hátt við náttúrlegar kringumstæður.
Fíkjutré Benjamíns (eða Waringin-tré) (fræðiheiti: Ficus benjamina) er fíkjutré sem á uppruna sinn að rekja til suður og suðaustur Asíu og Ástralíu. Fíkjutré Benjamíns er þjóðartré Tælendinga. Tréð getur orðið allt að 30 metra hátt við náttúrlegar kringumstæður.