Koparbjörk (fræðiheiti: Betula albosinensis) er tegund af birkiætt. Hún vex í vestur og mið Kína. Þetta er lauffellandi tré sem verður um 25 m hátt. Einkennandi fyrir það er flagnandi brúnn börkurinn (rjómalitur nýflagnaður). Í reynd þýðir fræðiheitið albosinensis “hvítt, frá Kína”.[2] Brúnir reklarnir koma að vori.[3]
Koparbjörk (fræðiheiti: Betula albosinensis) er tegund af birkiætt. Hún vex í vestur og mið Kína. Þetta er lauffellandi tré sem verður um 25 m hátt. Einkennandi fyrir það er flagnandi brúnn börkurinn (rjómalitur nýflagnaður). Í reynd þýðir fræðiheitið albosinensis “hvítt, frá Kína”. Brúnir reklarnir koma að vori.