dcsimg

Hverfuætt (fiskar) ( islandais )

fourni par wikipedia IS

Hverfuætt (fræðiheiti: Scophthalmidae) er ætt fiska af ættbálki flatfiska. Tegundir af hverfuætt eiga heimkynni sín í ísöltum sjávarhöfum Norður-Atlantshafsins en líka í Miðjarðar- og Svartahafi. Ættin telur níu tegundir og er stunduð veiði á nokkrum þeirra.

Við Ísland hafa fundist fjórar tegundir fiska af hverfuætt, sandhverfa, stórkjafta, slétthverfa og litli flóki.

Tilvísanir

  1. „Family Scophthalmidae - Turbots“. fishbase.org. Sótt 20. febrúar 2018.
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
licence
cc-by-sa-3.0
droit d’auteur
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visiter la source
site partenaire
wikipedia IS

Hverfuætt (fiskar): Brief Summary ( islandais )

fourni par wikipedia IS

Hverfuætt (fræðiheiti: Scophthalmidae) er ætt fiska af ættbálki flatfiska. Tegundir af hverfuætt eiga heimkynni sín í ísöltum sjávarhöfum Norður-Atlantshafsins en líka í Miðjarðar- og Svartahafi. Ættin telur níu tegundir og er stunduð veiði á nokkrum þeirra.

Við Ísland hafa fundist fjórar tegundir fiska af hverfuætt, sandhverfa, stórkjafta, slétthverfa og litli flóki.

licence
cc-by-sa-3.0
droit d’auteur
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visiter la source
site partenaire
wikipedia IS