dcsimg

Karfi ( islandais )

fourni par wikipedia IS

Karfi (fræðiheiti: Sebastes) er ættkvísl fiska af karfaætt og telur um hundrað tegundir. Flestar þessara tegunda lifa í Norður-Kyrrahafi, en ein tegund lifir í Suður-Kyrrahafi og Suður-Atlantshafi, og fjórar tegundir lifa í Norður-Atlantshafi.

Karfar eru mikilvægir nytjafiskar. Við Ísland finnast einkum gullkarfi, djúpkarfi og litli karfi og er oftast átt við gullkarfa þegar talað er um karfa á íslensku.

Fullorðinn karfi lifir á ljósátu og smáfiski, svo sem loðnu og síld, og fer víða í leit að æti en fæða yngri karfa er einkum ljósáta en einnig krabbadýr og fiskiseiði.

Nokkrar tegundir karfa

 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
licence
cc-by-sa-3.0
droit d’auteur
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visiter la source
site partenaire
wikipedia IS

Karfi: Brief Summary ( islandais )

fourni par wikipedia IS

Karfi (fræðiheiti: Sebastes) er ættkvísl fiska af karfaætt og telur um hundrað tegundir. Flestar þessara tegunda lifa í Norður-Kyrrahafi, en ein tegund lifir í Suður-Kyrrahafi og Suður-Atlantshafi, og fjórar tegundir lifa í Norður-Atlantshafi.

Karfar eru mikilvægir nytjafiskar. Við Ísland finnast einkum gullkarfi, djúpkarfi og litli karfi og er oftast átt við gullkarfa þegar talað er um karfa á íslensku.

Fullorðinn karfi lifir á ljósátu og smáfiski, svo sem loðnu og síld, og fer víða í leit að æti en fæða yngri karfa er einkum ljósáta en einnig krabbadýr og fiskiseiði.

licence
cc-by-sa-3.0
droit d’auteur
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visiter la source
site partenaire
wikipedia IS