dcsimg

Langa ( islandais )

fourni par wikipedia IS

Langa (fræðiheiti: Molva) er ættkvísl fiska af þorskaætt. Ættkvíslin telur þrjár tegundir, skrokklöngu (Molva molva) sem oftast er einfaldlega kölluð langa, blálöngu (Molva dypterygia) og miðjarðarhafslöngu (Molva elongata). Langan er ílöng og getur orðið allt að tveir metrar á lengd.


 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
licence
cc-by-sa-3.0
droit d’auteur
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visiter la source
site partenaire
wikipedia IS