Netlur (fræðiheiti: Urtica) er ættkvísl einærra eða fjölærra jurta í netluætt (Urticaceae). Margar tegundir eru með brennihár og verja sig þannig fyrir ágangi grasbíta.[2]
Fjöldi tegunda í ættkvíslinni í eldri heimildum eru nú taldar samnefni við brenninetlu (Urtica dioica). Einstaka þeirra eru nú flokkaðar sem undirtegundir ef brenninetlu.[3]
Meðal tegunda í ættkvíslinni Urtica, og aðalútbreiðslusvæði:
Den virtuella floran - Nässlor
Netlur (fræðiheiti: Urtica) er ættkvísl einærra eða fjölærra jurta í netluætt (Urticaceae). Margar tegundir eru með brennihár og verja sig þannig fyrir ágangi grasbíta.
Brrennihár á Urtica dioica í mikilli stækkun. Karlblóm brenninetlu. Kvenblóm brenninetlu.