dcsimg

Netlur ( islandais )

fourni par wikipedia IS

Netlur (fræðiheiti: Urtica) er ættkvísl einærra eða fjölærra jurta í netluætt (Urticaceae). Margar tegundir eru með brennihár og verja sig þannig fyrir ágangi grasbíta.[2]

 src=
Brrennihár á Urtica dioica í mikilli stækkun.
 src=
Karlblóm brenninetlu.
 src=
Kvenblóm brenninetlu.

Tegundir

Fjöldi tegunda í ættkvíslinni í eldri heimildum eru nú taldar samnefni við brenninetlu (Urtica dioica). Einstaka þeirra eru nú flokkaðar sem undirtegundir ef brenninetlu.[3]

Meðal tegunda í ættkvíslinni Urtica, og aðalútbreiðslusvæði:

Tilvísanir

  1. Otto Wilhelm Thomé Flora von Deutschland, Österreich und der Schweiz 1885, Gera, Germany
  2. Chris Baines. „Nettles and Wildlife“.
  3. „The Plant List: Urtica. Royal Botanic Gardens, Kew and Missouri Botanic Garden. Sótt 6. september 2016.

Den virtuella floran - Nässlor

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
licence
cc-by-sa-3.0
droit d’auteur
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visiter la source
site partenaire
wikipedia IS

Netlur: Brief Summary ( islandais )

fourni par wikipedia IS

Netlur (fræðiheiti: Urtica) er ættkvísl einærra eða fjölærra jurta í netluætt (Urticaceae). Margar tegundir eru með brennihár og verja sig þannig fyrir ágangi grasbíta.

 src= Brrennihár á Urtica dioica í mikilli stækkun.  src= Karlblóm brenninetlu.  src= Kvenblóm brenninetlu.
licence
cc-by-sa-3.0
droit d’auteur
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visiter la source
site partenaire
wikipedia IS