dcsimg
Life » » Fungi » » Ascomycota » » Teloschistaceae »

Caloplaca tornoensis H. Magn.

Lappamerla ( islandais )

fourni par wikipedia IS

Lappamerla (fræðiheiti: Caloplaca tornoensis) er tegund fléttna af glæðuætt (Teloschistaceae). Hún finnst meðal annars á Íslandi þar sem hún er dreifð um landið að mestu fyrir utan láglendi Sunnanlands. Hún er þó ekki mjög algeng á Íslandi.[1]

Orðsifjar

Lappamerla dregur latneska heiti sitt af landsvæði lappa í Skandinvaíu.[1]

Útlit og búsvæði

Lappamerla er hrúðurflétta með gráleitt og hvítt þal. Á þalinu myndast ryðbrúnar og mattar askhirslur sem verða blásvartar, stundum gljáandi við jaðrana.[1] Hún vex oftast mosa, einkum á mosa yfir klöppum og þá sérstaklega á holtasóta (Andreaea rupestris), en getur einnig vaxið á jurtaleifum og dauðum engjaskófum.[1]

Átta gró eru í hverjum aski. Flest gróin eru tvíhólfa með þunnum þvervegg, oddbaugótt eða sporbaugótt, 15-21 x 5-8 µm að stærð.[1]

Efnafræði

Lappamerla inniheldur gula litarefnið parietín í askhirslum.[1]

Þalsvörun lappamerlu er K- en K+ vínrauð í askhirslum, C-, KC- og P-.[1]

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 1,4 1,5 1,6 Hörður Kristinsson (2016). Íslenskar fléttur. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. ISBN 978-9979-66-347-8
licence
cc-by-sa-3.0
droit d’auteur
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visiter la source
site partenaire
wikipedia IS

Lappamerla: Brief Summary ( islandais )

fourni par wikipedia IS

Lappamerla (fræðiheiti: Caloplaca tornoensis) er tegund fléttna af glæðuætt (Teloschistaceae). Hún finnst meðal annars á Íslandi þar sem hún er dreifð um landið að mestu fyrir utan láglendi Sunnanlands. Hún er þó ekki mjög algeng á Íslandi.

licence
cc-by-sa-3.0
droit d’auteur
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visiter la source
site partenaire
wikipedia IS

Caloplaca tornoënsis ( Szl )

fourni par wikipedia SZL

Caloplaca tornoënsis je porost[1], co go ôpisoł Hugo Magnusson. Caloplaca tornoënsis nŏleży do zorty 'Caloplaca' i familije Teloschistaceae.[2][3]

Przipisy

  1. Hugo Magnusson. (1944) Göteborgs Kungl. Vetensk. Vitterh.-Samhälles Handl., F6, Ser. B, Vol.: 3 Issue: 1 p. 17
  2. Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.): Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist.. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands., 2019. [dostymp 24 września 2012].
  3. LIAS: A Global Information System for Lichenized and Non-Lichenized Ascomycetes. Rambold G. (lead editor); for detailed information see http://liaslight.lias.net/About/Impressum.html and http://liasnames.lias.net/About/Impressum.html, 2019-03-09
licence
cc-by-sa-3.0
droit d’auteur
Wikipedia authors and editors
original
visiter la source
site partenaire
wikipedia SZL

Caloplaca tornoënsis: Brief Summary ( Szl )

fourni par wikipedia SZL

Caloplaca tornoënsis je porost, co go ôpisoł Hugo Magnusson. Caloplaca tornoënsis nŏleży do zorty 'Caloplaca' i familije Teloschistaceae.

licence
cc-by-sa-3.0
droit d’auteur
Wikipedia authors and editors
original
visiter la source
site partenaire
wikipedia SZL