Eðjufiskur[1][2], boguggi[1][2] eða leirgedda[1][2] er eina tegundin eftirlifandi í ættbálknum eðjufiskar.
Eðjufiskurinn er ferskvatnsfiskur og veiðist aðallega í ferskvatni í Norður Ameríku
Eðjufiskur, boguggi eða leirgedda er eina tegundin eftirlifandi í ættbálknum eðjufiskar.
Eðjufiskurinn er ferskvatnsfiskur og veiðist aðallega í ferskvatni í Norður Ameríku