dcsimg

Blæölur ( islandais )

fourni par wikipedia IS

Blæölur (Alnus incana ssp. tenuifolia) er undirtegund Gráelris og er meðalstórt tré af birkiætt.

Lýsing

Lauffellandi, lítið tré eða stór runni (margstofna) með með hvelfda krónu, 7-10 m hátt. Ungar greinar lítið eitt hærðar í fyrstu, verða seinna hárlausar. Vetrarbrum rauð og með legg, hærð. Börkur grár til dökkgrár, verður rauðgrár með aldrinum og flagnar. Börkur og reklar eru uppspretta tanníns. Líkist vætuöl sem þó má þekkja á þykkari og hrukkóttari laufum með inngreyptum æðum.

Dökkur litur fæst úr berkinum og liturinn getur verið frá appelsínugulu yfir í rautt og brúnt. Viðurinn er sums staðar notaður sem eldiviður. 

Útbreiðsla

Það vex í vesturhluta Bandaríkjanna..

Á Íslandi

Finnst hérlendis og eru eintök í Grasagarði Reykjavíkur og Lystigarði Akureyrar. [2]


Tilvísanir

  1. Flora of North America. 2009
  2. [1] Lystigarður Akureyrar
Wikilífverur eru með efni sem tengist
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
licence
cc-by-sa-3.0
droit d’auteur
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visiter la source
site partenaire
wikipedia IS

Blæölur: Brief Summary ( islandais )

fourni par wikipedia IS

Blæölur (Alnus incana ssp. tenuifolia) er undirtegund Gráelris og er meðalstórt tré af birkiætt.

licence
cc-by-sa-3.0
droit d’auteur
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visiter la source
site partenaire
wikipedia IS