Törguætt (fræðiheiti: Lecanoraceae) er ætt fléttna sem innihélt 766 tegundir árið 2008.[2] Fulltrúar fjögurra ættkvísla törguættar finnast á Íslandi. Tegundir tveggja þeirra, törgur (Lecanora) og flírur (Lecidella) telja um 50-60 tegundir á Íslandi en hinar tvær, flögur (Rhizoplaca) og ömbrur (Protoparmelia) hafa um fjórar tegundir.[1]
Törguætt (fræðiheiti: Lecanoraceae) er ætt fléttna sem innihélt 766 tegundir árið 2008. Fulltrúar fjögurra ættkvísla törguættar finnast á Íslandi. Tegundir tveggja þeirra, törgur (Lecanora) og flírur (Lecidella) telja um 50-60 tegundir á Íslandi en hinar tvær, flögur (Rhizoplaca) og ömbrur (Protoparmelia) hafa um fjórar tegundir.