Skógviðarbróðir (Fræðiheiti: Betula x intermedia) er lágvaxinn runni eða tré af birkiætt. Hann er blendingur af fjalldrapa og birkis.