Kvistlús (fræðiheiti: Cavariella konoi[1] [2][3][4][5]) er blaðlúsategund sem sníkir á víði. Hún er lítil (2,5mm löng), ljósgræn og egglaga.[6] Hún leggst einnig á hvönn.[7]
Tegundin er með holarktíska útbreiðslu.[6][8] Hún er útbreidd um allt ísland.[9]
Kvistlús (fræðiheiti: Cavariella konoi ) er blaðlúsategund sem sníkir á víði. Hún er lítil (2,5mm löng), ljósgræn og egglaga. Hún leggst einnig á hvönn.
Tegundin er með holarktíska útbreiðslu. Hún er útbreidd um allt ísland.