dcsimg

Ýviður ( islanti )

tarjonnut wikipedia IS

Ýviður (eða ýr) (fræðiheiti: Taxus baccata) er barrtré af ýviðarætt. Ýviðurinn hefur dökkgrænar, mjúkar og gljáandi nálar. Nálarnar eru eitraðar, en einnig blómin á blaðöxlunum og kjarni aldinanna sem eru hárauðir berkönglar. Ýviðurinn er seinvaxinn en verður allt að 1000 ára. Hann er ræktaður í görðum en þrífst illa á Íslandi.

lisenssi
cc-by-sa-3.0
tekijänoikeus
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
alkuperäinen
käy lähteessä
kumppanisivusto
wikipedia IS