dcsimg

Bjarndýr ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Bjarndýr (fræðiheiti: Ursidae) eru ætt rándýra. Einkenni bjarndýra er að þau eru sterk og éta næstum hvað sem er. Þó eru undantekningar, svo sem ísbjörninn sem nærist aðallega á selum og pandan sem nærist að mestu á bambus. Þó éta þau ekki bara þessa fæðu þar sem ísbirnir leggjast á hvalhræ og pöndur éta leifar eftir hlébarða og veiða stöku auðvelda bráð. Bjarndýr skiptast í sjö ættkvíslir sem dreifast á þrjá undirættbálka:

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS