dcsimg

Stjörnusmári ( Icelandic )

provided by wikipedia IS


Stjörnusmári (Trifolium stellatum)[1][2][3][4][5][6][7] er einær jurt af ertublómaætt sem var lýst af Carl von Linné. Tegundin er sjaldgæfur slæðingur í Svíþjóð, en útbreiðslusvæðið er í fjöllum miðjarðarhafssvæðisins og austur að Persíu.[8] Auk aðaltegunarinnar finnst einnig undirtegundinT. s. xanthinum.[9][10]

Krónublöðin eru hvít.[11]

Litningatalan er 2n = 14.[12]

Myndir


Tilvísun

  1. Zohary,M. & Heller,D., 1984 The Genus Trifolium. Jerusalem.
  2. Heywood,V.H. & Ball,P.W., 1968 Leguminosae.In:Flora Europaea Vol.2.ed.Tutin,T.G.et al.
  3. Grossheim, A.A., 1952 Flora Kavkaza, Vol.5. Moscow,Leningrad. (Rus)
  4. Linnaeus,C.von, 1753 Sp.Pl.
  5. Yakovlev G, Sytin A & Roskov Y, 1996 Legumes of Northern Eurasia. Royal Botanic Gardens, Kew.
  6. Bobrov, E.G., 1941 In:Flora URSS, Vol.11. Mosqua, Leningrad. (Rus)
  7. Roskov,Yu.R., 1990 Revis.of the g.Trifolium in fl.USSR.Cand.thes.Leningrad(Rus)
  8. Dyntaxa Trifolium stellatum
  9. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. 2014.
  10. ILDIS World Database of Legumes
  11. Davies, Paul; Bob Gibbons. Field Guide to Wild Flowers of Southern Europe. The Crowood Press Ltd
  12. Trifolium stellatum bei Tropicos.org. In: IPCN Chromosome Reports. Missouri Botanical Garden, St. Louis
Wikilífverur eru með efni sem tengist
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Stjörnusmári: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS


Stjörnusmári (Trifolium stellatum) er einær jurt af ertublómaætt sem var lýst af Carl von Linné. Tegundin er sjaldgæfur slæðingur í Svíþjóð, en útbreiðslusvæðið er í fjöllum miðjarðarhafssvæðisins og austur að Persíu. Auk aðaltegunarinnar finnst einnig undirtegundinT. s. xanthinum.

Krónublöðin eru hvít.

Litningatalan er 2n = 14.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS