Humrar eru ætt krabbadýra af ættbálki skjaldkrabba. Leturhumar er sú humartegund sem veiðist hér við land.