dcsimg

Körfublómabálkur ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Körfublómabálkur (fræðiheiti: Asterales) er stór ættbálkur tvíkímblöðunga sem inniheldur körfublómaætt (sólblóm, fífla, þistla o.fl.) og tengdar ættir. Einkenni á ættinni eru fimm bikarblöð og blómkollur með mörgum smáblómum sem mynda knippi (körfu). Nokkrar tegundir eru með mjólkurlitan safa í stilknum.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
" Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS