dcsimg

Vatnsberi ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Vatnsberi (fræðiheiti Aquilegia er ættkvísl um 60-70 tegunda af fjölærum blómplöntum sem finna má á engjum, í skóglendi og á hálendi í norðurhluta jarðar. Þessar plöntur eru þekktar fyrir spora og er annað nafn á þessari tegund sporasóley.

 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS