dcsimg

Úlfabaunir ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Úlfabaunir er ættkvísl dulfrævinga í ættinni Fabaceae. Yfir 200 tegundir tilheyra ættkvíslinni, með meginútbreiðslu í Norður og Suður Ameríku.[1] Minni útbreiðslusvæði eru í Norður-Afríku og við miðjarðarhafið.[1][2] Fræ ýmissa tegunda úlfabauna hafa verið notuð sem fæða í yfir 3000 ár við miðjarðarhaf[3] og í allt að 6000 ár í Andesfjöllum (Uauy et al., 1995), en þau hafa aldrei fengið sömu viðurkenningu eins og sojabaunir eða baunir eða aðrar belgjurtir. Megin úlfabaun andesfjalla Lupinus mutabilis var ræktuð í stórum stíl, en enginn erfðabreyting önnur en að velja stærri og vatnsmeiri fræ hafa verið gerð. Notendur lögðu fræið í bleyti til að fjarlægja megnið af beiskjuefnunum og elduðu þau til að gera þau æt,[4] eða létu þær sjóða og þurrkuðu þær til að búa til kirku.[5] Spænsk áhrif leiddu til breytinga á mataræði innfæddra og aðeins nýlega hefur áhugi á úlfabaunum vaknað á ný.[6][7] Alaskalúpína hefur verið notuð í landgræðslu á Íslandi.

Heimildir

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 Drummond, C. S., et al. (2012). Multiple continental radiations and correlates of diversification in Lupinus (Leguminosae): Testing for key innovation with incomplete taxon sampling. Systematic Biology 61(3) 443-60.
  2. Aïnouche, A. K. and R. J. Bayer. (1999). Phylogenetic relationships in Lupinus (Fabaceae: Papilionoideae) based on internal transcribed spacer sequences (ITS) of nuclear ribosomal DNA. American Journal of Botany 86(4), 590-607.
  3. Gladstone, J. S., Atkins, C. A. and Hamblin J (ed). Lupins as Crop Plants: Biology, Production and Utilization. 1998.
  4. (Hill, 1977; Aguilera and Truer, 1978),
  5. (Uauy et al., 1995).
  6. (Hill, 1977).
  7. Gladstone, J.S., Atkins C.A. and Hamblin J (ed) (1998). Lupins as Crop Plants: Biology, Production and Utilization pg 353.
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Úlfabaunir: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Úlfabaunir er ættkvísl dulfrævinga í ættinni Fabaceae. Yfir 200 tegundir tilheyra ættkvíslinni, með meginútbreiðslu í Norður og Suður Ameríku. Minni útbreiðslusvæði eru í Norður-Afríku og við miðjarðarhafið. Fræ ýmissa tegunda úlfabauna hafa verið notuð sem fæða í yfir 3000 ár við miðjarðarhaf og í allt að 6000 ár í Andesfjöllum (Uauy et al., 1995), en þau hafa aldrei fengið sömu viðurkenningu eins og sojabaunir eða baunir eða aðrar belgjurtir. Megin úlfabaun andesfjalla Lupinus mutabilis var ræktuð í stórum stíl, en enginn erfðabreyting önnur en að velja stærri og vatnsmeiri fræ hafa verið gerð. Notendur lögðu fræið í bleyti til að fjarlægja megnið af beiskjuefnunum og elduðu þau til að gera þau æt, eða létu þær sjóða og þurrkuðu þær til að búa til kirku. Spænsk áhrif leiddu til breytinga á mataræði innfæddra og aðeins nýlega hefur áhugi á úlfabaunum vaknað á ný. Alaskalúpína hefur verið notuð í landgræðslu á Íslandi.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS