dcsimg

Piparlingur ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Piparlingur, piparsveppur eða piparlubbi (fræðiheiti: Chalciporus piperatus) er lítill pípusveppur sem vex í blönduðu skóglendi í Evrópu og Norður-Ameríku. Hatturinn er 1,6-9cm í þvermál, ljósbrúnn á lit og með brúnu eða rauðbrúnu pípulagi. Hann er ætur en með sterku piparbragði. Bragðið dofnar mikið við eldun og geymslu.

 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS