dcsimg

Keisaraliljur ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Keisara- eða vepjuliljur (fræðiheiti: Fritillaria) er ættkvísl evrasískra[1], norðurafrískra og norðuramerískra jurta í liljuættinni[1].

Það eru um 100 tegundir laukplantna í liljuættinni[2],innfæddar í tempruðum svæðum á norður hveli, sérstaklega á Miðjarðarhafssvæðinu, Suðvestur-Asíu, og vesturhluta Norður-Ameríku. Fræðiheitið er dregið af latínu fyrir teningabikar (fritillus), og vísar líklega til teningamynsturs blóma margra tegundanna. [3]

Lýsing

 src=
Fritillaria crassifolia ; einkennandi fyrir flestar tegundirnar: lútandi blóm með nokkuð brúnum lit og tígluðu mynstri

Vepjuliljur eru náskyldar liljum (Lilium) og líkjast þeim mikið; td með blöðótta stöngla. Þær hafa oft með stór, lútandi, bjöllulaga blóm, stök eða fá saman á stöngulendum[2]. Litur og mynstur er oft óvenjuleg og mikill meirihluti er vorblómstrandi. Hæð er frá tæplega 10 sm upp í yfir 1m. Ákveðnar tegundir hafa blóm með óviðkunnanlegri lykt. Lyktin af Fritillaria imperialis hefur verið sögð frekar vond, meðan F. agrestis, mun minna á hundaskít. Á hinn bóginn hefur F. striata sætan ilm[4].

Nytjar

Flestar vepjulilur innihalda eitraða alkalíóða eins og imperialin; sumar gætu verið banvænar ef væru innbyrtar í allnokkru magni. Sumar þeirra fæla í burt smá nagdýr með lyktinni og er Keisarakróna þekktust fyrir þetta.

Laukar F. affinis, F. atropurpurea og F. biflora eru ætir[5] ef rétt meðhöndlaðir.

Laukar F. pudica og F. camschatcensis er ætir hráir eða eldaðir. Þeir voru víða étnir af innfæddum við norðvesturströnd Kyrrahafsins.[6]

Fritillaria extrakt er notuð í hefðbundnum kínverskum grasalækningum undir nafninu chuan bei mu, og á latínu, bulbus fritillariae cirrhosae. Tegundir eins og F. cirrhosa og F. verticillata eru notaðar í hóstasaft. Þær eru skráðar sem chuān bèi (kínverska: 川貝) eða zhè bèi (kínverska: 浙貝), og eru oft í formúlum blandaðar við extrakt af loquat (Eriobotrya japonica).

Aðal nöfn jurta og réttra tegunda skráðar á "Chinese Pharmacopoeia & National Standards" eru eftirfarandi:[7]

  • 川贝母ChuānBèiMǔ BULBUS FRITILLARIAE CIRRHOSAE:
Flokkaðar eftir lögun/ útliti :松贝 Songbei, 青贝 Qingbei , 炉贝, Ræktað form.
Flokkaðar eftir tegundum:川贝母 Fritillaria cirrhosa D.Don, 暗紫贝母 Fritillaria unibracteata Hsiao et K.C.Hsia, 甘肃贝母 Fritillaria przewalskii Maxim, 梭砂贝母 Fritillaria delavayi Franch, 太白贝母 Fritillaria taipaiensis P.Y. Li, 瓦布贝母 Fritillaria unibracteata Hsiao et K. C. Hsia var. wabuensis(S. Y. Tang et S. C. Yueh)Z. D. Liu,S. Wang et S. C. Chen
  • 浙贝母 ZhèBèiMǔ BULBUS FRITILLARIAE THUNBERGII :浙贝母 Fritillaria thunbergii Miq.
  • 伊贝母 YīBèiMǔ BULBUS FRITILLARIAE PALLIDIFLORAE : 新疆贝母Fritillaria walujewii Regel or 伊犁贝母Fritillaria pallidiflora Schrenk
  • 湖北贝母 HúBěiBèiMǔ BULBUS FRITILARIAE HUPEHENSIS: 湖北贝母 Fritillaria hupehensis Hsiao et K.C.Hsia
  • 平贝母 PingBèiMǔ BULBUS FRITILLARIAE USSURIENSIS : 平贝母 Fritillaria ussuriensis Maxim.

Fritillaria verticillata-laukar eru líka seldir sem bèi mǔ or, í Kampō, baimo (Kínverska/Kanji: 貝母, Katakana: バイモ).

Hinar einkennandi og oft óvenjulega litar vepjuliljur eru gjarnan notaðar sem einkennisblóm. F. meleagris (Vepjulilja) er héraðsblóm Oxfordskíris í Bretlandi, og héraðsblóm Upplands í Svíþjóð, þar sem hún er þekkt sem kungsängslilja[7] („konungsengislilja“). Í Króatíu er þessi tegund þekkt sem kockavica, og skákborðsmynstur blómanna gæti hafa gefið hugmyndina að šahovnica-mynstrinu á skjaldarmerkinu. F. camschatcensis er einkennisblóm Ishikawa-héraðs og Obihiro-borgar í Japan. Japanska nafnið kuroyuri (クロユリ), þýðir „dökk lilja“. F. tenella er einkennisblóm Giardino Botanico Alpino di Pietra Corva, grasagarðs á Ítalíu.

Ræktun

Yfirleitt þurfa þær rakan og frjósaman en ekki blautan jarðveg. Margar tegundir vaxa undir trjágróðri í heimkynnum sínum. Lauka ætti helst að kaupa nýja. Hér eru upptaldar nokkrar tegundir sem eru sagðar ekki kröfuharðar á jarðvegsgerð eða staðsetningu:

Smáar, að 30 sm

F. graeca F. hermonis F. kurdica F. pudica

Meðalstórar, 30 sm – 60 sm

F. acmopetala F. elwesii F. latkiensis F. meleagris F. messanensis F. pontica F. pyrenaica F. whittallii


hávaxnar, yfir 60 sm

F. camschatcensis F. eduardii F. imperialis F. pallidiflora F. persica F. raddeana F. thunbergii F. uva-vulpis

Vistfræði

Bjöllutegundin liljubjalla (Lilioceris lilii) nærist á vepjuliljum og getur verið plága í görðum. Hún er upphaflega frá Evrasíu en hefur breiðst út um Norður-Ameríku.


Tegundir

Listi yfir samþykktar tegundir

Samþykktar tegundir[1]
Mynd Íslenskt nafn Vísindanafn Athugasemd Uppruni Fritillaria acmopetala.JPG Spjátrulilja Fritillaria acmopetala Boiss. norðvestur Tyrkland, Kýpur, Líbanon, Ísrael Fritillaria affinis 000.jpg Erlulilja Fritillaria affinis (Schult. & Schult.f.) Sealy syn. F. lanceolata Pursh. vestur USA + Bresku Kólumbíu Fritillaria agrestis.jpg Fritillaria agrestis Greene Kalifornía [[File: |120px]] Finkulilja Fritillaria alburyana Rix Tyrkland [[File: |120px]] Fritillaria alfredae Post Tyrkland, Sýrland, Líbanon [[File: |120px]] Fritillaria amabilis Koidz. Japan [[File: |120px]] Fritillaria amana R. Wallis & R. B. Wallis Tyrkland [[File: |120px]] Fritillaria anhuiensis S.C.Chen & S.F.Yin Kína [[File: |120px]] Fritillaria ariana (Losinsk. & Vved.) Rix Íran, Afghanistan, Mið Asía [[File: |120px]] Spóalilja Fritillaria assyriaca Baker Íran, Írak, Tyrkland [[File: |120px]] Fritillaria atrolineata Bakhshi Khan. Íran Fritillaria atropurpurea 5.jpg Fritillaria atropurpurea Nutt. vestur og mið USA Fritillaria aurea - Sect Fritillaria - 120 1894 - MS JNFitch.png Þiðurlilja Fritillaria aurea Schott Tyrkland [[File: |120px]] Fritillaria ayakoana Maruy. & Naruh. Honshu í Japan [[File: |120px]] Fritillaria baskilensis Behcet Tyrkland Fritillaria biflora.jpg Fritillaria biflora Lindl. Baja Kalifornía, Kalifornía [[File: |120px]] Stelkalilja Fritillaria bithynica Baker Tyrkland, Aegean eyjar [[File: |120px]] Fritillaria brandegeei Eastw. Kalifornía Fritillaria bucharica 2.jpg Fritillaria bucharica Regel Afghanistan, Tajikistan, Uzbekistan [[File: |120px]] Fritillaria byfieldii Özhatay & Rix Denizli hérað í Tyrklandi Fritillaria camschatcensis in Mount Haku 2011-07-17.jpg Krummalilja Fritillaria camschatcensis (L.) Ker Gawl. Japan, austast í Rússlandi, Alaska, Breska Kólumbía, Washington, Oregon Fritillaria carica 01.jpg Fritillaria carica Rix Tyrkland, Aegean eyjar Fritillaria caucasica Caucasian Fritillary კავკასიური ღვინა.JPG Uglulilja Fritillaria caucasica Adams Kákasus, Íran, Tyrkland [[File: |120px]] Fritillaria chitralensis (auct.) B.Mathew Pakistan, Afghanistan [[File: |120px]] Fritillaria chlorantha Hausskn. & Bornm. Íran [[File: |120px]] Fritillaria chlororhabdota Bakhshi Khan. Íran HK SW CMMA 香港中藥聯商會 Chinese Medicine Merchants Association - 平貝母 Bulbus Fritillariae Ussuriensis.JPG Rjúpulilja Fritillaria cirrhosa D.Don Kína, Himalaja, Myanmar [[File: |120px]] Fritillaria collina Adam Kákasus, Tyrkland [[File: |120px]] Fritillaria conica Boiss. Grikkland [[File: |120px]] Fritillaria crassicaulis S.C.Chen Sichuan, Yunnan Fritillaria crassifolia.JPG Skarfalilja Fritillaria crassifolia Boiss. & A. Huet Íran, Írak, Tyrkland, Sýrland, Líbanon Fritillaria dagana-IMG 6557.JPG Fritillaria dagana Turcz. ex Trautv. Síbería, Mongólía [[File: |120px]] Fritillaria dajinensis S.C.Chen Sichuan [[File: |120px]] Fritillaria davidii Franch. Sichuan [[File: |120px]] Fritillaria davisii Turrill Grikkland [[File: |120px]] Fritillaria delavayi Franch. Kína, Sikkim Fritillaria drenovskii.jpg Fritillaria drenovskii Degen & Stoj. Grikkland, Búlgaría [[File: |120px]] Fritillaria dzhabavae A.P.Khokhr. Kákasus Fritillariaeastwoodiae.jpg Fritillaria eastwoodiae R.M.Macfarl. Oregon, Kalifornía Fritillaria eduardii, jardín botánico de Tallinn, Estonia, 2012-08-13, DD 01.JPG Fritillaria eduardii Regel Mið Asía [[File: |120px]] Fritillaria ehrhartii Boiss. & Orph. Grísku eyjarnar [[File: |120px]] Fritillaria elwesii Boiss. Tyrkland [[File: |120px]] Fritillaria epirotica Turrill ex Rix Grikkland [[File: |120px]] Fritillaria euboeica Rix Evvoia (Euboea) eyja i Grikklandi Fritillariafalcata.jpg Fritillaria falcata (Jeps.) D.E.Beetle San Benito Co í Kaliforníu [[File: |120px]] Fritillaria ferganensis Losinsk. syn. af Fritillaria walujewii Regel Kazakhstan, Uzbekistan [[File: |120px]] Fritillaria fleischeriana Steud. & Hochst. ex Schult. & Schult. f. Tyrkland [[File: |120px]] Fritillaria forbesii Baker Mugla hérað í Tyrklandi [[File: |120px]] Fritillaria frankiorum R. Wallis & R. B. Wallis Tyrkland, Sýrlandi [[File: |120px]] Fritillaria fusca Turrill Tíbet Fritillaria gentneri.JPG Fritillaria gentneri Gilkey Oregon [[File: |120px]] Lævirkjalilja Fritillaria gibbosa Boiss. Kákasus, Íran, Afghanistan, Pakistan, Turkmenistan [[File: |120px]] Fritillaria glauca Greene Óregon, Kalifornía Gr91FritillariaGraeca.jpg Fritillaria graeca Boiss. & Spruner Grikkland, Balkan [[File: |120px]] Fritillaria grandiflora Grossh. Kákasus [[File: |120px]] Fritillaria gussichiae (Degen & Dörfl.) Rix Grikkland, Balkan [[File: |120px]] Fritillaria hermonis Fenzl ex Klatt Sýrland, Líbanon Modar valley 3.jpg Keisarakróna Fritillaria imperialis L. Tyrkland, Írak, Íran, Afghanistan, Pakistan, Himalajafjöll Fritillaria involucrata 28032004 2.JPG Spætulilja Fritillaria involucrata All. All. Frakkland, Ítalía Fritillaria japonica in Mount Fujiwara 1999-04-04.jpg Fritillaria japonica Miq. Honshu í Japan [[File: |120px]] Fritillaria kaiensis Naruh. Honshu í Japan Fritillaria karelinii GotBot 2016.jpg Skottulilja Fritillaria karelinii Fischer ex D.Don Xinjiang, Mið Asía [[File: |120px]] Fritillaria kittaniae Sorger Antólíu hérað í Tyrklandi [[File: |120px]] Fritillaria koidzumiana Ohwi Íran Fritillaria kotschyana - 3.jpg Fritillaria kotschyana Herb. Íran [[File: |120px]] Fritillaria kurdica Boiss. & Noë Íran, Írak, Tyrkland, Kákasus [[File: |120px]] Fritillaria lagodechiana Kharkev. Kákasus [[File: |120px]] Fritillaria latakiensis Rix Tyrkland, Sýrland [[File: |120px]] Spörvalilja Fritillaria latifolia Willd. Kákasus, Tyrkland [[File: |120px]] Fritillaria legionensis Llamas & J.Andrés Spánn Fritillaria liliacea 2.jpg Gæsalilja Fritillaria liliacea Lindl. Kalifornía Fritillaria lusitanica Wikstrom.jpg Hegralilja Fritillaria lusitanica Wikstr. Spánn, Portúgal [[File: |120px]] Fritillaria macedonica Bornm. Albanía, Makedónía [[File: |120px]] Fritillaria macrocarpa Coss. ex Batt. Marokkó [[File: |120px]] Fritillaria maximowiczii Freyn Austast í Rússlandi, Kína, Zabaykalsky Krai Fritillaria meleagris0.jpg Vepjulilja Fritillaria meleagris L. Evrasía frá Bretlandi til Altay Krai Fritillaria meleagroides AR 3.JPG Fritillaria meleagroides Patrin ex Schult.f. Evrasía frá Búlgaríu til Xinjiang Fritillaria messanensis.jpg Meisulilja Fritillaria messanensis Raf. Grikkland, Ítalía, Balkan Fritillaria michailovskyi.JPG Lundalilja Fritillaria michailovskyi Fomin Tyrkland [[File: |120px]] Fritillaria micrantha A.Heller Kalifornía [[File: |120px]] Fritillaria milasensis Teksen & Aytaç Mugla hérað í Tyrkland [[File: |120px]] Fritillaria minima Rix Tyrkland [[File: |120px]] Fritillaria minuta Boiss. & Noë Tyrkland, Íran [[File: |120px]] Fritillaria monantha Migo Kína Fritillaria montana 01HD.jpg Krákulilja Fritillaria montana Hoppe Evrópa frá Frakklandi til Úkraínu [[File: |120px]] Fritillaria mughlae Tekşen & Aytaç. Mugla hérað Tyrkland [[File: |120px]] Fritillaria muraiana Ohwi Shikoku í Japan [[File: |120px]] Fritillaria mutabilis Kamari Grikkland Curtis's botanical magazine (No. 857) (8469921591).jpg Fritillaria obliqua Ker Gawl. Grikkland Fritillaria ojaiensis 2 lsimpson lg.jpg Fritillaria ojaiensis Davidson stundum talin til Fritillaria affinis (Schult. & Schult.f.) Sealy Kalifornía [[File: |120px]] Fritillaria olgae Vved. Tajikistan, Uzbekistan [[File: |120px]] Fritillaria olivieri Baker Íran [[File: |120px]] Fritillaria oranensis Pomel Norður Afríka Fritillaria orientalis4.jpg Kjóalilja Fritillaria orientalis Adam Kákasus, Turkey, suður og suðaustur Evrópa Fritillaria-pallidiflora-habit.JPG Gaukalilja Fritillaria pallidiflora Schrenk Kazakhstan, Kyrgyzstan, Xinjiang [[File: |120px]] Fritillaria pelinaea Kamari Pelinon fjalli, Grikklandi Fritillaria persica 2.JPG Arnarlilja Fritillaria persica L. Miðausturlönd Fritillaria zagrica GotBot 2016.jpg Snípulilja Fritillaria pinardii Boiss. Miðausturlönd Fritillariapinetorum.jpg Fritillaria pinetorum Boiss. Kalifornía Fritillaria pluriflora.jpg Fritillaria pluriflora Torr. ex Benth. Kalifornía Fritillaria pontica.JPG Fálkalilja Fritillaria pontica Wahlenb. Grikkland, Tyrkland, Balkan [[File: |120px]] Fritillaria przewalskii Maxim. Kína MDF Fritillaria pudica 01.jpg Glóbrystingslilja Fritillaria pudica (Pursh) Spreng. Vestur USA og Breska Kólumbía Fritillaria purdyi.jpg Kríulilja Fritillaria purdyi Eastw. Óregon, Kalifornía Fritillaria pyrenaica1JUSA.jpg Þrastarlilja Fritillaria pyrenaica L. Pyreneafjöll í Frakklandi og Spáni Berne Botanic garden Fritillaria raddeana.jpg Haukalilja Fritillaria raddeana Regel Turkmenistan, Íran, Kashmir Fritillariarecurva.jpg Fritillaria recurva Benth. Oregon, Kalifornía, Nevada [[File: |120px]] Fritillaria regelii Losinsk. Tajikistan IMG 5525-Fritillaria reuteri.jpg Fritillaria reuteri Boiss. Tyrkland, Íran Fritillaria rhodia Rhodos 01.jpg Fritillaria rhodia A.Hansen Rodhos eyja í Grikklandi Fritillaria rhodokanakis.jpg Fritillaria rhodocanakis Orph. ex Baker Idhra eyja (Hydra) í Grikklandi [[File: |120px]] Fritillaria rixii Zaharof Grikkland Fritillaria ruthenica 2.jpg Álkulilja Fritillaria ruthenica Wikst. Hvítarússlandi, Úkraína, Rússlandi, Kazakhstan Fritillaria serpenticola GotBot 2016.jpg Fritillaria serpenticola (Rix) Teksen & Aytaç Eskisehir og Antalya héröð í Tyrkland Fritillaria sewerzowii.jpg Þernulilja Fritillaria sewerzowii Regel Mið Asía [[File: |120px]] Fritillaria shikokiana Naruh. Shikoku og Kyushu í Japan [[File: |120px]] Fritillaria sibthorpiana (Sm.) Baker Tyrkland, Symi eyja í Grikklandi [[File: |120px]] Fritillaria sichuanica S.C.Chen Kína Fritillaria sinica pink form.jpg Fritillaria sinica S.C.Chen Sichuan [[File: |120px]] Fritillaria skorpili Velen. Búlgaría [[File: |120px]] Fritillaria sonnikovae Shaulo & Erst hugsanl. samnefni af Fritillaria acmopetalaBoiss. Krasnoyarsk í Rússlandi [[File: |120px]] Fritillaria sororum Jim.Persson & K.Persson Tyrkland [[File: |120px]] Fritillaria spetsiotica Kamari Grikkland [[File: |120px]] Fritillaria sporadum Kamari [[File: |120px]] Fritillaria stenanthera Regel Mið Asía [[File: |120px]] Fritillaria straussii Bornm. Tyrkland, Íran [[File: |120px]] Fritillaria striata Eastw. Kalifornía [[File: |120px]] Fritillaria stribrnyi Velen. Búlgaría, Evrópuhluta Tyrklands [[File: |120px]] Fritillaria taipaiensis P.Y.Li Kína Fritillaria verticillata var. thunbergii2.jpg Fritillaria thunbergii Miq. syn. Fritillaria verticillata Willd. var. thunbergii Baker Tar Bagatai fjöllum í Xinjiang og Kazakhstan [[File: |120px]] Fritillaria tokushimensis Akasawa, Katayama och T.Naito syn. Fritillaria × tokushimensis Akasawa, Katayama och T.Naito Shikoku í Japan [[File: |120px]] Fritillaria tortifolia X.Z.Duan & X.J.Zheng Xinjiang Fritillaria tubiformis 20052002 2.JPG Svölulilja Fritillaria tubiformis Gren. & Godr. Alparnir í Frakklandi og Ítalíu [[File: |120px]] Fritillaria unibracteata P.K.Hsiao & K.C.Hsia Kína [[File: |120px]] Lóulilja Fritillaria ussuriensis Maxim. Kórea, Primorye, norðaustur Kína Fritillaria uva-vulpis 01.jpg Tildrulilja Fritillaria uva-vulpis Rix Íran, Írak, Tyrkland Fritillaria verticillata1TANAK.jpg Máfalilja Fritillaria verticillata Willd. Japan, Kórea, Mongólía, Xinjiang, Kazakhstan, Altay Krai [[File: |120px]] Fritillaria viridea Kellogg Kalifornía [[File: |120px]] Fritillaria viridiflora Post Tyrkland [[File: |120px]] Fritillaria walujewii Regel Xinjiang, Kazakhstan, Kyrgyzstan Fritillaria whittallii hh.jpg Fritillaria whittallii Baker Tyrkland [[File: |120px]] Fritillaria yuminensis X.Z.Duan Xinjiang [[File: |120px]] Fritillaria yuzhongensis G.D.Yu & Y.S.Zhou Kína

Áður taldar með;

Allnokkrar tegundir tilheyrðu áður Fritillaria en eftirfarandi tegundir tilheyra nú öðrum ættkvíslum; Calochortus, Disporum, Erythronium, Eucomis, Lilium, Notholirion. .

Tilvísanir

Heimildir

Snið:Refbegin

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Keisaraliljur: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Keisara- eða vepjuliljur (fræðiheiti: Fritillaria) er ættkvísl evrasískra, norðurafrískra og norðuramerískra jurta í liljuættinni.

Það eru um 100 tegundir laukplantna í liljuættinni,innfæddar í tempruðum svæðum á norður hveli, sérstaklega á Miðjarðarhafssvæðinu, Suðvestur-Asíu, og vesturhluta Norður-Ameríku. Fræðiheitið er dregið af latínu fyrir teningabikar (fritillus), og vísar líklega til teningamynsturs blóma margra tegundanna.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS