Sjödepla (fræðiheiti: Coccinella septempunctata)[1] er algengasta maríubjallan í Evrópu.
Evrópa, Norður Afríka, Kýpur, Rússland, Kákasus, Síberia, Hvítarússland, Úkraína, Moldóva, Kazakhstan, Mið Asía, Vestur Asíu, Miðausturlönd, Afghanistan, Mongólía, Kína, norður og suður Kórea, Pakistan, Nepal, Norður Indland, Japan, suðaustur Asía. Einnig í Norður Ameríku (tegundin var flutt inn til Bandaríkjanna) og hitabelti Afríku.[2]
Sjödepla (fræðiheiti: Coccinella septempunctata) er algengasta maríubjallan í Evrópu.
Lirfa C. septempunctata