Allium tuberosum er tegund af laukætt ættuð frá suðvesturhluta Shanxi í Kína, og ræktuð víða annarsstaðar í Asíu og annarsstaðar í heiminum.[3][4]
Lýsing
Allium tuberosum er fjölær jurt sem vex upp af smáum aflöngum lauk (um 10 mm í þvermál), seigur og trefjóttur, upp af kröftugum jarðstöngli. Blöðin eru bandlaga, 1,5 til 8 mm breið, ólíkt bæði matlauk og hvítlauk. Blómstöngullinn er 25 til 60 sm langur og er blómskipunin kúlulaga, með hvítum blómum.[3] Hann vex í hægt stækkandi breiðum, en sáir sér einnig auðveldlega. Á hlýrri svæðum (USDA zone 8 og hlýrri), getur hann verið sígrænn.[5]
Bragðið líkist meir hvítlauk en graslauk.
Flokkun
Upphaflega lýst af Johan Peter Rottler, var tegundinn löglega lýst af Curt Polycarp Joachim Sprengel 1825.A. tuberosum er flokkuð innan Allium í undirættkvísl Butomissa (Salisb.) N. Friesen, deild Butomissa (Salisb.) Kamelin, hóp sem samanstendur einvörðungu af A. tuberosum og A. ramosum L..
Útbreiðsla og búsvæði
A. tuberosum kom fram á Síberísku-Mongólsku-Norður Kínversku seppunum,en er víða ræktuð og orðin ílend, Hún hefur verið skráð á dreifðum svæðum í Bandaríkjunum (Illinois, Michigan, Ohio, Nebraska, Alabama, Iowa, Arkansas, Nebraska, og Wisconsin).[6] Hinsvegar er hún talin algengari í Bandaríkjunum vegna aðgengis að fræi og plöntum sem framandi kryddjurt og þess hve ágeng hún er. Tegundin er einnig útbreidd um meginland Evrópu of ágeng annarsstaðar.
Ræktun
Oft ræktuð sem skrautplanta og er fjöldi ræktunarafbrigða. A. tuberosum sker sig úr frá mörgum öðrum lauktegundum vegna seinnar blómgunar. Hún er talin auðveld í ræktun, ýmist af fræi eðaf með skiftingu á hnausunum.[7]
Ýmis afbrigði hafa verið ræktuð fyrir blöð (t.d. 'Shiva') eða blómstöngul (t.d. 'Nien Hua').[8] Á meðan áherslan í Asíu hefur verið á matareiginleika, hefur áhuginn í Norður Ameríku aðallega verið á skrautgildi. 'Monstrosum' er stórt skrautafbrigði.
Myndir
Tilvísanir
Heimildir
Bækur og greinar
- Linnaeus, Carl (1825). Sprengel, Curt Polycarp Joachim, ritstjóri. Systema Vegetabilium vol. ii (16th. útgáfa). Göttingen: Sumtibus Librariae Dieterichianae. bls. 38. Sótt 14. október 2015.
- Block, Eric (2009). Garlic and other alliums : the lore and the science. Cambridge: Royal Society of Chemistry. ISBN 978-0-85404-190-9.
- Brewster, James L. (2008). „Chinese chives, Allium tuberosum Rottl.“. Onions and other vegetable alliums (2nd. útgáfa). Wallingford, UK: CABI. bls. 20. ISBN 978-1-84593-622-8. Sótt 14. október 2015.
- Kays, Stanley J. (2011). „7.13 Allium tuberosum“. Cultivated vegetables of the world: a multilingual onomasticon. Wageningen: Wageningen Academic. bls. 33. ISBN 9789086867202.
- Larkcom, Joy; Douglass, Elizabeth (2008). Oriental vegetables : the complete guide for the gardening cook (2nd. útgáfa). New York: Kodansha International. ISBN 978-1-56836-370-7. Sótt 17. október 2015.
- Majupuria, Indra (1993). Joys of Nepalese cooking : a most comprehensive and practical book on Nepalese cookery : 371 easy-to-make, kitchen-tested recipes. Lashkar (Gwalior), India: S. Devi. ISBN 9789747315318. Sótt 18. október 2015.
- McGee, Rose Marie Nichols; Stuckey, Maggie (2002). The Bountiful Container. Workman Publishing. ISBN 978-0-7611-1623-3.
- Rabinowitch, H. D.; Currah, L. (2002). Allium Crop Sciences: Recent Advances. CABI Publishing. ISBN 0-85199-510-1.
- Randall, RP (2007). The introduced flora of Australia and its weed status (PDF). Australian Weed Management, University of Adelaide. ISBN 978-1-920932-60-2. Sótt 15. október 2015.
- Zeder, Melinda A.; Bradley, Daniel G; Emshwiller, Eve; Smith, Bruce D, ritstjórar (2006). Documenting domestication: new genetic and archaeological paradigms. Berkeley, Calif.: University of California Press. ISBN 978-0-520-24638-6. Sótt 14. október 2015.
Greinar og kaflar
- Friesen, N; Fritsch, RM; Blattner, Frank R (2006). „Phylogeny and new intrageneric classification of Allium (Alliaceae) based on nuclear ribosomal DNA ITS sequences“ (PDF). Aliso. 22: 372–395. Sótt 13. október 2015.
- Li, Q.-Q.; Zhou, S.-D.; He, X.-J.; Yu, Y.; Zhang, Y.-C.; Wei, X.-Q. (21. október 2010). „Phylogeny and biogeography of Allium (Amaryllidaceae: Allieae) based on nuclear ribosomal internal transcribed spacer and chloroplast rps16 sequences, focusing on the inclusion of species endemic to China“. Annals of Botany. 106 (5): 709–733. doi:10.1093/aob/mcq177. PMC 2958792. PMID 20966186.
- Oyuntsetseg, B; Blattner, F. R.; Friesen, N. (2012). „Diploid Allium ramosum from East Mongolia: A missing link for the origin of the crop species A. tuberosum?“. Erforsch. biol. Ress. Mongolei (Halle/Saale). 12: 415–424.
- Saini, N; Wadhwa, S; Singh, G. K. (2013). „Comparative study between cultivated garlic (Allium sativum) and wild garlic (Allium tuberosum)“. Global R Trad Rep. 1 (1): 12–24.
-
Blattner, Frank R; Friesen, N. Relationship between Chinese chive (Allium tuberosum) and its putative progenitor A. ramosum as assessed by random amplified polymorphic DNA (RAPD). Sótt 14. október 2015. in Zeder et al (2006, Chapter 10. pp. 134–142)
-
Fritsch, RM; Friesen, N. Evolution, domestication and taxonomy., in Rabinowitch & Currah (2003, pp. 5–30)
Nettenglar
- „Allium tuberosum“, World Checklist of Selected Plant Families, Royal Botanic Gardens, Kew, sótt 14. október 2015
- „The Plant List: A Working List of all Plant Species v. 1.1“. 2013.
- „USDA PLANTS database. Allium tuberosum“.
- „Floridata“. Floridata Plant Encyclopedia. 2015.
- „Plants For A Future“. Sótt 6. október 2015.
- RHS (2015). „Allium tuberosum (Chinese chives)“. Royal Horticultural Society. Sótt 14. október 2015.
-
Allium tuberosum Rottl. ex Spreng. Medicinal Plant Images Database (School of Chinese Medicine, Hong Kong Baptist University) Snið:Zh-hant Snið:En icon
- Hilty, John (2015). „Garlic chives“. Illinois Wildflowers. Sótt 14. október 2015.
- „Allium tuberosum“. Kwantlen Polytechnic University: School of Horticulture. 2015. Sótt 14. október 2015.
- „Allium tuberosum Rottler ex Spreng“. Schede di botanica. Flora Italiana. Afrit af upprunalegu geymt þann 30 March 2014. Sótt 15. október 2015.
- Norrington-Davies, Tom 8. apríl 2006, „Spring it on them". The Telegraph. Skoðað 17. október 2015.
- Maangchi (26. febrúar 2008). „Asian chives“. Sótt 18. október 2015.
- „Chinese Chives – Hẹ“. Vietnamese Herbs. 2015. Sótt 18. október 2015.
- Goh, Kenneth (30. mars 2015). „Shredded Chicken Braised E-Fu Noodles (鸡丝韭黄伊府面)“. Guai Shu Shu. Sótt 18. október 2015.
- Mahr, Susan (30. ágúst 2010). „Garlic Chives, Allium tuberosum“. University of Wisconsin Extension Master Gardener Program. Sótt 19. október 2015.
- „Allium tuberosum“. Missouri Botanical Garden. Sótt 19. október 2015.
- Miller, Sally G (14. júní 2014). „Garlic Chives- Great In the Garden, But...“. Dave's Garden. Sótt 19. október 2015.
- „Allium tuberosum“. Hortipedia. Sótt 19. október 2015.
- „Allium tuberosum 'Monstrosum'“. Staudengärtnerei Gaißmayer. 2015. Sótt 19. október 2015.