dcsimg

Tilia chinensis ( islanti )

tarjonnut wikipedia IS

Tilia chinensis (á kínversku = 椴树 ) er trjátegund sem var lýst af Carl Maximowicz.[1] [2] Hún er einlend í Kína. Hún er meðal annars ræktuð vegna hunangs. Sérstaklega þekkt er lindihunang frá Changbai-fjalli.[3][4]

Útbreiðsla

Tilia chinensis vex í 1800-3100(-3900) metra hæð yfir sjávarmáli í Kína (Gansu, Henan, Hubei, Shaanxi, Sichuan, Xizang og Yunnan).[5]

Undirtegundir

Hún skiftist í eftirfarandi undirtegundir:[6]

  • T. c. intonsa
  • T. c. investita

Tilvísanir

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
lisenssi
cc-by-sa-3.0
tekijänoikeus
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
alkuperäinen
käy lähteessä
kumppanisivusto
wikipedia IS

Tilia chinensis: Brief Summary ( islanti )

tarjonnut wikipedia IS

Tilia chinensis (á kínversku = 椴树 ) er trjátegund sem var lýst af Carl Maximowicz. Hún er einlend í Kína. Hún er meðal annars ræktuð vegna hunangs. Sérstaklega þekkt er lindihunang frá Changbai-fjalli.

lisenssi
cc-by-sa-3.0
tekijänoikeus
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
alkuperäinen
käy lähteessä
kumppanisivusto
wikipedia IS