dcsimg

Vogvængjur ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Vogvængjur (fræðiheiti: Odonata) er ættbálkur skordýra sem deilast í tvo undirættbálka, drekaflugur (Anisoptera) og meyjarflugur (Zygoptera), einnig nefndar glermeyjar.

Þær eru mjög stór skordýr, sem einkennast af stórum augum og að hafa tvö pör af löngum glærum vængjum með þéttriðnu æðaneti. Í hvíld halda drekaflugur vængjunum láréttum út frá bolnum en glermeyjar leggja þá saman lárétt aftur bolinn. Annar munur á drekaflugum og glermeyjum er sá að á drekaflugum er munur á fram- og afturvængjum en þeir eru nánast eins á glermeyjum.

Vogvængjur eru ásamt dægurflugum annar tveggja eftirlifandi ættbálka í Palaeoptera innflokknum.

Heimildir

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Vogvængjur: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Vogvængjur (fræðiheiti: Odonata) er ættbálkur skordýra sem deilast í tvo undirættbálka, drekaflugur (Anisoptera) og meyjarflugur (Zygoptera), einnig nefndar glermeyjar.

Þær eru mjög stór skordýr, sem einkennast af stórum augum og að hafa tvö pör af löngum glærum vængjum með þéttriðnu æðaneti. Í hvíld halda drekaflugur vængjunum láréttum út frá bolnum en glermeyjar leggja þá saman lárétt aftur bolinn. Annar munur á drekaflugum og glermeyjum er sá að á drekaflugum er munur á fram- og afturvængjum en þeir eru nánast eins á glermeyjum.

Vogvængjur eru ásamt dægurflugum annar tveggja eftirlifandi ættbálka í Palaeoptera innflokknum.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS