dcsimg
Image of Cratis Hedley 1915
Creatures » » Animal » » Molluscs

Mussels

Bivalvia Linnaeus 1758

Samlokur ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Samlokur (fræðiheiti: Bivalvia) eru flokkur lindýra sem telur um þrjátíu þúsund tegundir. Samlokur lifa aðeins í vatni eða hafi og eru yfirleitt umluktar tvískiptri skel. Sumar samlokur festa sig við steina eða þara með spunaþráðum en aðrar grafa sig niður í botninn. Ýmsar tegundir samloka eru mikið notaðar í matargerð, s.s. ostra, kræklingur og hörpudiskur.

 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS