dcsimg

Stjörnuepli ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Stjörnuepli (eða stjörnueplatré) (fræðiheiti: Chrysophyllum cainito) er hitabeltistré af kvoðutrésætt sem á uppruna sinn að rekja til láglendis Mið-Ameríku og Karíbaálfu. Tréð vex hratt og getur orðið allt að 20 metra hátt.

 src=
Stjörnuepli skorið í tvennt
Wiki letter w.svg Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS