dcsimg

Kanadalykill ( исландски )

добавил wikipedia IS

Kanadalykill (fræðiheiti Primula mistassinica) er blóm af ættkvísl lykla. Tegundarheitið vísar til Mistassini-vatns í Quebec, Kanada.[1] Henni var fyrst lýst af André Michaux.[2]

Lýsing og búsvæði

Plönturnar 5-15 cm, jurtkenndar; hvirfingar stakar. Blómin er 1-5, sjaldan 10 saman á stilki, 5 - 20 mm að þvermáli, bleik til hvít með gulu opi. 2n = 18.[3]

Þó hún sé útbreiddust allra lyklategunda í Norður Ameríku[4], er hún talin sjaldgæf eða í hættu í mörgum hlutum útbreiðslusvæðis hennar.[5] Erfiðleikar hennar tengjast þörfum á búsvæði, sérstaklega í suðurhluta útbreiðslusvæðis hennar.[6] Þarf hún helst raka kletta, mýrar og flæður, og strendur vatna og áa.

Útbreiðsla

Kanadalykill vex í norðaustur Bandaríkjunum og megninu af Kanada[7]

Ræktun

Tilvísanir

  1. Go Botany (New England Wild Flower Society). „Primula mistassinica (Lake Mistassini primrose)“. Gobotany.newenglandwild.org. Sótt Febrúar 19, 2015.
  2. Michx., ''In: Fl. Bor. Am. 1: 124''
  3. http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=250092230
  4. Primula mistassinica. Flora of North America. eFloras. 8: 280, 291–295. Sótt 19 Febrúar, 2015.
  5. {{cite web |url=http://acris.nynhp.org/guide.php?id=9257 |title=Bird's-eye Primrose Guide |website=Acris.nynhp.org |date= |author=New York Natural Heritage Program |accessdate= February 17, 2015}}
  6. New York Natural Heritage Program. „Bird's-eye Primrose Guide“. Acris.nynhp.org. Sótt Febrúar 17, 2015.
  7. NatureServe (2014). „Comprehensive Report Species: Primula mistassinica“. NatureServe.org. Sótt 20 Febrúar 2015.

Ytri tenglar


 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
лиценца
cc-by-sa-3.0
авторски права
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
изворно
посети извор
соработничко мреж. место
wikipedia IS

Kanadalykill: Brief Summary ( исландски )

добавил wikipedia IS

Kanadalykill (fræðiheiti Primula mistassinica) er blóm af ættkvísl lykla. Tegundarheitið vísar til Mistassini-vatns í Quebec, Kanada. Henni var fyrst lýst af André Michaux.

лиценца
cc-by-sa-3.0
авторски права
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
изворно
посети извор
соработничко мреж. место
wikipedia IS