dcsimg

Albatrossar ( islandais )

fourni par wikipedia IS

Albatrossar (Diomedeidae) eru sjófuglar af ættbálkur Pípunefir (Procellariiformes). Útbreiðsla þeirra er á Norður-Kyrrahafi, Suður-Íshafi og á Suðurhveli frá Suður-Ameríku og Ástralíu. Þeir eru meðal stærstu fleygra fugla.

Albatrossar eru fimir í lofti og vængir geta spannað allt að 3,7 metra. Þeir hafast oftast við á smáeyjum og eru gjarnir á að halda sig við fæðingarstað sinn.

Albatrossar lifa mun lengur en flestir fuglar. Albatross-kvenfugl sem var merkt af bandarískum fuglafræðingum á Midway-eyju í Norður-Kyrrahfi árið er talinn 66 ára og verpir enn (febrúar 2017). [1]

Fuglarnir verða kynþroska 5 ára og pör mynda langtímasambönd. Mökunarferlið felur í sér ýmsa dansa til að heilla gagnstætt kyn og getur tekið nokkurn tíma að fullkomna dansana. Úr einu varpi kemur eitt egg og verða ungarnir fleygir á tæpu ári.

Tegundir

4 ættkvíslir og 22 tegundir eru viðurkenndar af IUCN:

  • Diomedea
    • Diomedea amsterdamensis
    • Diomedea antipodensis
    • Diomedea dabbenena
    • Diomedea epomophora
    • Diomedea exulans
    • Diomedea sanfordi
  • Phoebastria
    • Phoebastria albatrus
    • Phoebastria immutabilis
    • Phoebastria irrorata
    • Phoebastria nigripes
  • Phoebetria
    • Phoebetria fusca
    • Phoebetria palpebrata
  • Thalassarche
    • Thalassarche bulleri
    • Thalassarche carteri
    • Thalassarche cauta
    • Thalassarche chlororhynchos
    • Thalassarche chrysostoma
    • Thalassarche eremita
    • Thalassarche impavida
    • Thalassarche melanophris
    • Thalassarche salvini

Heimild

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Fyrirmynd greinarinnar var „Albatross“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 1. mars 2017.

Tilvísanir

  1. Ungamamma á sjötugsaldri Rúv. skoðað 1. mars 2017.
licence
cc-by-sa-3.0
droit d’auteur
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visiter la source
site partenaire
wikipedia IS

Albatrossar: Brief Summary ( islandais )

fourni par wikipedia IS

Albatrossar (Diomedeidae) eru sjófuglar af ættbálkur Pípunefir (Procellariiformes). Útbreiðsla þeirra er á Norður-Kyrrahafi, Suður-Íshafi og á Suðurhveli frá Suður-Ameríku og Ástralíu. Þeir eru meðal stærstu fleygra fugla.

Albatrossar eru fimir í lofti og vængir geta spannað allt að 3,7 metra. Þeir hafast oftast við á smáeyjum og eru gjarnir á að halda sig við fæðingarstað sinn.

Albatrossar lifa mun lengur en flestir fuglar. Albatross-kvenfugl sem var merkt af bandarískum fuglafræðingum á Midway-eyju í Norður-Kyrrahfi árið er talinn 66 ára og verpir enn (febrúar 2017).

Fuglarnir verða kynþroska 5 ára og pör mynda langtímasambönd. Mökunarferlið felur í sér ýmsa dansa til að heilla gagnstætt kyn og getur tekið nokkurn tíma að fullkomna dansana. Úr einu varpi kemur eitt egg og verða ungarnir fleygir á tæpu ári.

Tegundir

4 ættkvíslir og 22 tegundir eru viðurkenndar af IUCN:

Diomedea Diomedea amsterdamensis Diomedea antipodensis Diomedea dabbenena Diomedea epomophora Diomedea exulans Diomedea sanfordi Phoebastria Phoebastria albatrus Phoebastria immutabilis Phoebastria irrorata Phoebastria nigripes Phoebetria Phoebetria fusca Phoebetria palpebrata Thalassarche Thalassarche bulleri Thalassarche carteri Thalassarche cauta Thalassarche chlororhynchos Thalassarche chrysostoma Thalassarche eremita Thalassarche impavida Thalassarche melanophris Thalassarche salvini
licence
cc-by-sa-3.0
droit d’auteur
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visiter la source
site partenaire
wikipedia IS