dcsimg

Crocus goulimyi ( islandais )

fourni par wikipedia IS

Crocus goulimyi er tegund blómplantna af sverðliljuætt. Hún er einlend í Grikklandi.[3] Þetta er hnýðisplanta sem verður um 10 sm há. Smá, rúnnuð, fjólublá blómin með fölum hálsi birtast að hausti.[4]

Tilvísanir

  1. Crocus goulimyi. Royal Botanic Gardens, Kew: World Checklist of Selected Plant Families. Sótt 13 april 2015.
  2. Crocus goulimyi. The Plant List. Sótt 13 april 2015.
  3. Two new species of monocotyledones from Greece. Kew Bulletin 10(1) (1955) 59-61.
  4. RHS A-Z Encyclopedia of Garden Plants. United Kingdom: Dorling Kindersley. 2008. bls. 1136. ISBN 1405332964.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
licence
cc-by-sa-3.0
droit d’auteur
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visiter la source
site partenaire
wikipedia IS

Crocus goulimyi: Brief Summary ( islandais )

fourni par wikipedia IS

Crocus goulimyi er tegund blómplantna af sverðliljuætt. Hún er einlend í Grikklandi. Þetta er hnýðisplanta sem verður um 10 sm há. Smá, rúnnuð, fjólublá blómin með fölum hálsi birtast að hausti.

licence
cc-by-sa-3.0
droit d’auteur
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visiter la source
site partenaire
wikipedia IS