Crocus goulimyi er tegund blómplantna af sverðliljuætt. Hún er einlend í Grikklandi.[3] Þetta er hnýðisplanta sem verður um 10 sm há. Smá, rúnnuð, fjólublá blómin með fölum hálsi birtast að hausti.[4]
Crocus goulimyi er tegund blómplantna af sverðliljuætt. Hún er einlend í Grikklandi. Þetta er hnýðisplanta sem verður um 10 sm há. Smá, rúnnuð, fjólublá blómin með fölum hálsi birtast að hausti.